Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 60
stjóri, Magnús Sigurðsson bankastjóri, Matthías
Þórðarson fornminjavörður, Rolf Otto Andvord
skrifstofustjóri I utanríkisráðuneytinu norska, og
Sverre Edvard Wigers skipherra á herskipinu
Tordenskjold. — Sæmdir riddarakrossi sömu orðu:
Bertil Ohlin prófessor, C. A. C. Peschardt fulltrúi
i utanríkisráðuneytinu danska, Einar Andreas Tand-
berg-Hansen höfuðsmaður á herskipinu Torden-
skjold, Erik Öberg höfuðsmaður á herskipinu
Oscar II., Feydt höfuðsmaður á herskipinu Tor-
denskjold, Frederik A. Adlerstrále höfuðsmaður á
hersk. Oscar II., Holger O. Bech ritari í utanríkis-
ráðuneytinu dnnska, Jens Stefenson höfuðsmaður
á hersk, Oscar II., Miss Mary Morris, Odd Isaach-
sen Willoch höfuðsmaður á herskipinu Torden-
skjold, og William H. Ellingsen í Edinborg; enn-
fremur þessir fyrv. þingmenn: Björn Bjarnarson
hreppstjóri í Grafarholti, Björn Hallsson hreppstj.
á Rangá, Guðjón Guðlaugsson gjaldkeri búnaðarfé-
lags íslands, Jósep J. Björnsson kennari, síra Sig-
urður Gunnarsson, Steingrimur Jónsson bæjarfó-
geti á Akureyri, og Pórarinn Jónsson Hjaltabakka.
— Sæmdir kommandörkrossi Dannebrogsorðunn-
ar, 1. gráðu: Asgeir Ásgeirsson forseti sameinaðs-
þings og Jóhannes Jóhannesson fyrrum bæjarfó-
geti í Reykjavík; en riddarakrossi sömu orðu;
Guðmundur Ólafsson forseti efri deildar og Magn-
ús Kjaran kaupmaður í Rvík. — Sæmdur stór-
krossi Norðurstjörnunnar, (sænsk): Tryggvi Pór-
hallsson forsætisráðherra, en kommandörkrossi
sömu orðu, 1. gráðu: Ásgeir Asgeirsson forseti
sameinaðs þings, og riddarakrossi sömu orðu:
dr. Alexander Jóhannesson formaður flugfélags-
ins og Porkell Porkelsson veðurstofustjóri, en frú
Porbjörg Möller silfurminnispening af 8. stærð, í
bláu bandi. — Sæmdur kommandörkrossi Vasa-
orðunnar, 1. gráðu: Sigurður Briem aðalpóstmeist-
(56)