Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Síða 61
ari, en kommandörkrossi sömu orðu, 2. gráðu:
Gísli J. Ólafson simastjóri og dr. Guðmundur
Finnbogason.
í þ. m. luku embættisprófi i læknisfræði í há-
skólanum hér: Gisli Pétursson, með I. einkunn,
og Ásbjörn Stefánsson, með II. einkunn, betri. —
Luku heimspekisprófi í Reykjavík: Auður Auðuns,
Bjarni Jónsson, Bjarni Pálsson, Björn Björnsson,
Björn Brynjólfsson, Björn Sigfússon, Elín Jóhann-
esdóttir, Erlingur Tulinius, Guðmundur Kjartans-
son, Gunnar Thoroddsen, Helga Bjarnason, Ingi-
björg Guðmundsdóttir, Jón Guðjónsson, Oddur
Óiafsson, Ólafur Briem, Ólafur Geirsson, Ólöf Árna-
dóttir, Snorri Ólafsson, Sveinn K. Kaaber og Val-
geir Skagfjörð.
Júli 24. Var Karl Thorsteins viðurkenndur portúgalsk-
ur ræðismaður í Reykjavík.
1 p. m. var sira Jón Sveinsson rithöfundur gerður
að heiðursborgara Akurejmar.
Ágúst 18. Alexander Jóhannesson dr. phil. og dócent
í háskólanum hér var skipaður prófessor.
— 25. Freysteinn Gunnarsson skipaður skólastjóri
i kennaraskólanum í Rvík frá 1. okt. s. ár.
— 26. Ingimar Jónsson skipaður skólastjóri gagn-
fræðaskólans í Rvik, og Árni Guðnason skipaður
kennari par.
Sept. 1. Var Lárus H. Bjarnason kosinn forseti hæsta-
réttar.
— 23. Var séra Sveinbjörn Högnason settur skóla-
stjóri i gagnfræðaskólanum i Hafnarflrði, og settir
par kennarar Lárus Bjarnason og séra Porvaldur
Jakobsson.
— 29. Var Björn H. Jónsson skipaður skólastjóri
barnaskólans á ísafirði.
Okt. 6. Var Porsteinn P. Víglundarson settur skóla-
stjóri gagfræðaskólans í Vestmannaeyjum frál/to s.ár.
í p. m. var síra Sigurður P. Sivertsen prófessor
(57)