Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Síða 62
kosinn vígslubiskup í Skálholtsbiskupsdæmi. Var
Jón Þorvaldsson pro-konsúll í Rvík sæmdur heiðurs-
merkinu Member of the British Empire (p. e. ridd-
ari). — í p. m. (?) hlaut Sigurjón Ólafsson mynd-
höggvari i Kaupmannahöfn verðlaunapening lista-
skólars þar fyrir styttu.
Nóv. 17. Sæmdi konungurinn prófessors nafnbót Ás-
grim Jónsson listmálara, séra Bjarna Þorsteinsson
á Sigluflrði og Einar Jónsson myndhöggvara.
Dec. 1. Sæmdir stórriddarakrossi Fálkaorðunnar með
stjörnu: Magnús Sigurðsson bankastjóri í Rvik, en
án stjörnu: L. Kaaber bankastjóri í Rvík og Oddur
Thorarensen lyfsali á Akureyri. — Sæmd riddara-
krossi sömu orðu: Anna Daníelsson ekkja í Rvík,
Albert Kristjánsson bóndi á Páfastöðum i Skagaflröi,
Axel Schiöth bakarameistari á Akureyri, séra Bjarni
Porsteinsson á Siglufirði, Björn Árnason hreppstj.
í Syðri-Ey í Húnavatnssýslu, Böðvar Magnússon
hreppstjóri á Laugarvatni i Árness-sýslu, Böðvar
Porvaldsson kaupmaður á Akranesi, Einar Helga-
son garðyrkjufræðíngur í Rvik, Gisli ísleifsson
skrifstofustjóri i Rvik, Gunnar Gunnarsson skáld i
Khöfn, Jón Gunnarsson samábyrgðarstjóri í Rvík,
Kristín Jacobson ekkja í Rvík, Magnús Kjaran
kaupmaður í Rvík, séra Ólafur Ólafsson fyrrum
prestur að Hjarðarholti, séra Sigtryggur Guð-
laugsson á Núpi i Dýrafirði, Sigurbjörn Á. Gísla-
son cand. theol. i Rvík, Sigurður Féldsteð bóndi
í Ferjukoti, Sigurður Guðmundsson skólameistari
á Akureyri, Sigurjón Friðjónsson bóndi á Litlu-
Laugum í Pingeyjarsýslu, Thorvald Krabbe vita-
málastjóri i Rvik, Vilhjálmur Finsen ritstjóri í Osló,
Porsteinn Einarsson bóndi á Reykjum í Hrútafirði
og Ögmundur Sigurðsson skólastjóri i Hafnarfirði.
I p. m. var Ludvig Andersen aðalræðismaður
Svía i Rvik sæmdur kommandörkrossi af hvitu
rósinni, 2. gráðu, (finnsk).
(58)