Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 63
Á árinu fengu verðlaun úr hetjusjóði Carnegies
mennirnir, sem björguðu skipshöfninni af botn-
vörpungnum Max Pemberton, þegar hann strand-
aði á Melrakkasléttu. Fengu þeir hver fyrir sig
500 krónur. — Einnig fengu peir hver fyrir sig
verðlaunapening frá ensku stjórninni, i viðurkenn-
ingarskyni fyrir björgunina. — Jóni H. Fjalldal
bónda á Melgraseyri og Ólaíi Eggertssyni bónda í
Króksfjarðarnesi voru veittar 175 krónur hvorum
úr styrktarsjóði Kristjáns konungs IX. — Árna
Einarssyni bónda í Múlakoti í Fljótshlíð voru
veittar 200 kr. úr styrktarsj óði Friðriks konungs VIII.,
og Laugaskólanum í Pingeyjarsýslu 400 kr. úr
þeim sjóði.
[1929, i/»: E. V. Gordon prófessor sæmdur ridd-
arakrossi Fálkaorðunnar].
Jan. 1. Ragna Magnúsdóttir Stephensen kennslukona
í Rvík, fædd se/ð 1882. — Dó maður á Eyrarbakka.
af lofteitrun frá ofni. — 3. s. m. dó kona hans af
afieiðingum lofteitrunarinnar.
— 3. Hvarf kona í Vestmannaeyjum.
— 8. Porbjörg Porkelsdóttir húsfreyja í Rvík. — Varð
kona úti í Rvik.
— 10. Kristin Sveinbjörnsdóttir í Rvík, prófastsekkja
frá Holti undir Eyjafjöllum. — Davið Jónsson tré-
smiður á Patreksfirði. Dó í Rvik.
— 11. Jón Ebeneserson í Hafnarfirði, frá ísafirði
Aldraður.
— 14. Sighvatur Grimsson Borgfirðingur, sagnfræð-
ingur á Höfða í Dýrafirði, fæddur 1840.
— 18. ívar Magnússon bóndi í Kirkjuhvammi á
Rauðasandi, fæddur 3I/8 1844.
—- 19. Einar Bæringsson bóndi á Dynjanda í Jökul-
fjörðum, fæddur JB/» 1863. — Skúli Jónsson tram-
kvæmdarstjóri í Rvík, fæddur •/« 1892. — Féll
(59)