Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 64
maður út af bryggju í Hafnarflrði og drukknaði.
Hét Ingvar Gísli Árnason og var smiður, fæddur
sa/9 1909.
Jan. 17. Stefanía Pétursdóttir húsfreyja á Hesti í Borg-
arfirði, fædd 1866.
— 18. Haildóra Sigríður Bjarnadóttir húsfreyja á
Geitafelli á Vatnsnesi. Dó í Helguhvammi. — Séra
Jens Vigfússon Hjaltalin, síðast sóknarprestur að
Setbergi, fæddur 19/i 1842.
— 19. Jón Antonsson á Hjalteyri, frá Arnarnesi,
fyrrum skipstjóri, fæddur ls/« 1845.
— 20. Sigurður Jónsson Blöndal, garðyrkjumaður
frá Stafholtsey, fæddur 7/6l905. Dó á Vífilstaðahæli.
— 22. Björn Sigurðsson í Rvík, fyrrum bankastjóri,
fæddur s9/io 1856.
— 23., aðfn. Drukknaði háseti af botnvörpungi,
Draupni. Hét Pórarinn Halldórsson, var frá Rvik
og fæddur 19/s 1908.
— 24. Fórst vélbátur, Ari, frá Vestmannaeyjum, með
5 manns. Formaðurinn hét Matthías Gíslason. —
Fórst vélbátur frá Súðavík, með 4 manns. For-
maðurinn hét Óskar Magnússon.
— 27. Jón Ólafsson bóndi í Vallarhúsum á Miðnesi,
fæddur s,/3 1856.
— 28. Guðlaug Hjálmarsdóttir í Khöfn. Hátt á ní-
ræöisaldri. — Sigurður Kjartansson hreppstjóri í
Sandgerði. — Steingrímur Guðmundsson bygginga-
meistari í Rvík, fæddur *9/io 1862.
— 30. Ingibjörg K. Björnsdóttir i Rvík.
— 31. ísak Bjarnason bóndi í Fífuhvammi. — Varð
drengur í Rvík undir bíl og dó af skömmu siðar.
Seint í p. m. dó Jón Jónsson í Borgarnesi, fyrr-
um bóndi á Moldbrekku, 77 ára.
Um mánaðamótin hvarf í Oporto í Portúgal
háseti af flutningsskipi, Vestra. Hét Friðjón Frið-
riksson og var úr Rvík.
Febr. 2. Ingibjörg Hjartardóttir ekkja á Reykjum í
(60)