Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Qupperneq 65
//J&z
Ölfusi. — Magnús Helgason Thorberg útgerðar-
maður í Rvík, fæddur 6/r 1881.
Febr. 5. Féll reykháfur á Siglufirði ofan á mann og
dó maðurinn samstundis. Hét Jón Ólafsson og
var trésmiður.
— 9. PórdísRunólfsdóttiríRvik,ekkjafráísafirði,fædd
s»/i01854. — Séra Jóhann Porsteinsson í Rvik, fyrrum
prestur að Stafholti og prófastur, fæddur '/« 1850.
— 11. Elín Porsteinsdóttir ekkja í Rvík, frá Sæbóli
við Eyjafjörð, fædd 19/io 1861. — Lilja Ólafsdóttir
í Rvík, prestsekkja frá Breiðabólstað á Skógar-
strönd. — Sigríður Maguúsdóttir i Lethbridge í
Alberta, ekkja frá Kirkjubóli við Rvík, fædd 1866.
— Hans Brynjólfsson í Púfu á Landi.
— 17. Gisli Kjartansson verzlunarmaður í Rvík,
fæddur S1/s> 1896. — Magnús Steinsson kennari í
Helgustaðahreppi. Dó í Rvik.
— 18. Daniel Jónsson bóndi á Eiði á Langanesi;
hátt á niræðisaldri.
— 20. Iíristín Jónsdóttir, ungfrú frá ísafirði, fædd
6/» 1897. Dó á Vifilsstaðahæli. Garðar Arngrímsson
bóndi i Gunnólfsvík í Skeggjastaðahreppi, 32 ára.
Dó á Pórshöfn.
— 21. Sigríður Pétursdóttir húsfreyja í Tungu í
Fljótum, 72 ára.
— 25. Jóhann Sigurðsson bóndi á Kjartansstöðum i
Skagafiröi, fæddur so/u 1864.
Snemma i p. m. dó Hallbera Magnúsdóttir ung-
frú á Skaftafelli í Öræfum, á fimmtugsaldri. — í
p. m. dó Valgerður Jónsdóttir húsfreyja í Múla í
Nauteyrarhreppi. Dó á ísafirði.
Mars 1. Jón Jónsson i Sölvhól í Rvík.
— 2. Drukknaði maður í höfninni í Rvík. Hét Andrés
Brynjólfsson.
— 3. Bergljót Jónsdóttir ungfrú í Rvík, 17 ára.
— 7. Ólafur Stefánsson bóndi í Kalmanstungu,
fæddur s*/o 1865. Dó í Rvík.
(61)