Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Qupperneq 66
Mars 11. Drukknaði Færeyingur af vélbáti frá Vest-
mannaeyjum.
— 13. Valgerður Jónsdóttir í Pálshúsum í Grindavík.
— 15. Guðrún Jónsdóttir á Raufarhöfn, fyrrum
sjúkrahússforstöðukona í Rvík. Dó háöldruð.
— 16. Séra Bjarni Símonarson prestur að Brjánslæk
og prófastur, fæddur 9/s 1867.
— 17. Guðrún Jósepsdóttir Thorlacius á Höfn við
Bakkafjörð. — Haraldur Briem Björnsson í Rvík,
fæddur 7/> 1902.
— 19. Pálína Steinunn Guðmundsdóttir ekkja á Hell-
um á Vatnsleysuströnd. Dó í Hafnarflrði. — Snjó-
laug Sigurjónsdóttir húsfreyja í Rvík, fædd7A1878.
— 21., aðfn. Lézt af vosbúð og kulda enskur strand-
maður af botnvörpungi, Edwardian, er strandaði
við Hjörsey.
— 21. Hörður Gíslason í Rvík, fæddur s/“ 1914.
— 23. Páll Vigfússon gagnfræðingur í Rvík, fæddur
*s/7 1889.
— 25. Pálína Einarsson, fædd Laxdal, kaupmanns-
ekkja á Raufarhöfn. — Benedikt Bjarnason i Bol-
ungarvík, fyrrum formaður og bóndi á Minnabakka
í Skálavík, fæddur 15/i 1853.
— 26. Guðrún Jónsdóttir liúsfreyja á Brúarhrauni í
Kolbeinsstaðahreppi, fædd 15/io 1852. — Drukknaði
maður af vélbáti á leið frá Ðalvik til Siglufjarðar.
Hét Rögnvaldur Bergsson og var bóndi á Hofsá
í Svarfaðardal, ungúr að aldri. — Fórust nálægt
Selvogi skipverjar af færeyskum kútter, Ernestine.
— 27. Hafliði Magnússon á Hrauni í Grindavík,
fyrrum bóndi þar, 82 ára.
— 28. Sigurlang Guðmundsdóttir ljósmóðir. Dó á
Vífilsstaðahæli. — Gunnar H. Valfoss kaupmaður
í Rvik, fæddur 8/a 1897.
— 29. Porsteinn Kárason verkamaður í Rvík, 61 árs.
— 30. Völundur Guðmundsson frá Sandi í Pingeyjar-
sýslu, 24 ára. Dó í Rvík.
(62)