Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Qupperneq 68
Khöfn, fœdd “/* 1903. — Páll Árnason lögreglu-
þjónn i Rvík, fæddur **/u 1871.
Apríl 25. Sigurvin Sigurðsson i Shaunavon i Sask.,
Canada, fyrrum bóndi. Nær hálf-áttræöur.
— 28. Guðrún Jónsdóttir húsfreyja á Blönduósi, fædd
»/. 1861. Dó í Rvík.
— 30. Séra Diðrik Knud Ludvig Knudsen prestur að
Breiðabólsstað í Vesturhópi, fæddur •/. 1867.
Maí 2. Frederikke C J. Briem í Rvík, fædd Claessen,
ekkja frá Hafnarfirði, fædd ,9/n 1846.
— 3. Séra Valdimar Ólafsson Briem vigslubiskup, á
Stóra-Núpi, fæddur */* 1848.
— 4. Ragnheiður Pálsdóttir á Patreksfirði, prests-
ekkja trá Tjörn á Vatnsnesi, fædd l7/a 1866.
— 7. Sigríður Edvarðsdóttir ungfrú frá isafirði. Dó
í Rvík. — Porsteinn Jónsson kaupmaður í Rvik,
frá Seyðisfirði, fæddur *'/> 1863.
— 8. Ingibjörg Sigurjóna Guðbjartsdóttir (Jóna Guð-
bjarts), verzlunarmær í Rvik, fædd ,0/i 1895. —
Séra Jón Porsteinsson fyrrum prestur að Möðru-
vallaklaustri, fæddur ,2/i 1849.
— 9. Steinunn Jóhannsdóttir húsfreyja i Rvík.
— 11. Kristín Pórðardóttir húsfreyja í Rvík.
— 20. Guðmundur Bjarnason á tsafirði. Aldraður.
— 21. Ólafur Vigfússon bóndi í Lækjarkoti i Borgar-
hreppi.
Maí 22. Ingibjörg Matthíasdóttir prestskona i Hraun-
gerði.
— 24. Guðmundur Magnússon í Rvík, fyrrum bóndi
á Pyrli á Hvalfjarðarströnd.—Páll Jónsson Árdal
skáid á Akureyri. fæddur l/J 1857.
— 25. Valgerður Jónsdóttir ekkja á Seyðisfirði, fædd
“/s 1849.
— 26. Ragnheiður Guðjóhnsen í Rvík, fædd Stephen-
sen, læknisekkja frá Vopnafirði, fædd 10/io 1855. —
Geir Finnbogason verzlunarmaður. Dó í Rvík.
— 28. Eggert Andrésson skipstjóri í Haukadal i Dýra-
(64)