Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 69
firði. — Helgi Daníelssoa bóndi í Fróðhúsum í
Borgarhreppi, hálfsextugur. ,
Maí 29. Valgerður Ólafsdóttir ekkja í Rvík.-/• /•/
— 30. Halldóra Björnsdóttir ungfrú í Presthólum. —
Steindór Sigurbergsson bóndi í Ósgerði í Ölfusi.
Dó í Rvík.
í þ. m. dó Ingimundur Eyjólfsson ljósmyndari
í Osló.
Um mánaðamótin dó Álfheiður Jónsdóttir Ár-
dal, ekkja á Akureyri.
Júní 2. Kristján KristjáDSSon verkstjóri i Rvík.
— 4. Ólafía Petersen ekkja í Rvik.
— 5. Benedikt H. Sigmundsson í Hafnarfirði, fæddur
s»/e 1865.
— 7. Gerður Jónsdóttir ungfrú i Rvík.
— 8. Guðrún Árnason, fædd Knudsen, ekkja í Rvik.
— 10., aðfn. DrukkDaði maður af vélbáti, Oddi frá
Siglufirði.
— 10. Ingibjörg Gunnlaugsdóttir húsfreyja í Rvík
fædd ,*/i 1905.
— 11. Jón Kristjánsson í Rvík, fæddur ’/r 1862.
— 12. Kristín Árnadóttir húsfreyja í Rvik, fædd í0/»
1864.
— 13. Eyjólfur Runólfsson bóndi í Saurbæ á Kjalar-
nesi. Háaldraður.
— 17. Ingibjörg Jónsdóttir Dahlmann ungfrú í Rvík.
— Sigríður Einarsdóttir í Rvík, ekkja frá Ólafsvik,
— Guðmundur Ólafsson bóndi á Lundum í Borg-
arfirði. Dó í Rvík. — Séra Stefán Magnús Jónsson
á Auðkúlu, fyrrum sóknarprestur par, fæddur ,8/i
1852.
—■ 21. Guðbjörg Gísladóttir ekkja í Seattle í Vestur-
heimi, fædd 1851.
— 23. Bogi Sigurðsson kaupmaður í Búðardal.
— 26. Sigurður Jónsson bílstjóri í Rvik.
— 29. Einar Ágúst Bjarnason prentari í Rvík, fædd-
ur ”/» 1889.
(65)
5