Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 70
i þ, m. drukknaði danskur mælingamaður i
Norðurá í Skagafirði.
Júlí 1. Porsteinn S. Jónsson bóndi í Gröf á Vatns-
nesi. Dó á Hvammstanga.
— 3. Jónína Sigurðardóttir húsfreyja i Rvík. Dó í
Ha'narfirði.
— 5. Kristín Pálsdóttir ekkja i Rvík.
— 9. Datt 7 ára telpa út af bryggju í Borgarnesi og
drukknaði.
— 14. Vilborg Porkelsdóttir húsfreyja í Rvík. —Magn-
ús Johnson i Tacoma í Washingtonfylki, fæddur
1858.
— 16. Steingrímur Bjarnason stud. art. í Rvík, fæddur
•/> 1909.
— 19. Drukknaði unglingspiltur í pytti hjá Dufþekju
á Rangárvöllum. Hét Tryggvi Jónasson og átti
heima í Dufþekju.
— 20. Sigriður Árnadóttir ekkja og ljósmóðir á Torfa-
stööum í Grafningi, fædd !8/s 1852. — Klemens
Jónsson í Rvík, fyrrum ráðherra, fæddur ^/s 1862.
— 22. Guðrún Jónsdóttir í Rvík, (systir Klemensar
heitins), fædd 7/s 1856.
— 27. Guðrún Kristmundsdóttir ekkja á Másstöðum.
— Rósa Jónsdóttir Johnson ekkja í Betel, Gimli,
Manitoba, fædd 1848. — Sigríður Guðbjörnsdóttir
ekkja í Rvík.
— 30. Drukknaði maður í Hvalsíki. Hét Steingrímur
Jónsson og var vinnumaður á Breiðabólstað á
Síðu. Var ungur.
í þ. m. dó Kristín Ólafsdóttir ekkja í Haukadal
i Dýrafirði. — Dóu þrír bændur í Kolbeinsstaða-
hreppi: Hallbjörn Hallbjðrnsson á Brúarhrauni,
80 ára, Lífgjarn Hallgrímsson á Syðra-Rauðamel,
70 ára, og Markús Benjamínsson i Yztu-Görðum,
60 ára. — Drukknaði unglingspiltur í Grundarfirði.
Hét Torfi Friðriksson.
Ágúst 1. Edilon Grímsson í Rvik fyrrum skipstjóri,
(66)