Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 71
fæddur ls/s 1846. — Drukknaði í Fiskivötnum eystra,
Porsteinn Jónsson lyfjafræðingur í Rvík.
Ágúst 8. Drukknaði maður i Brúará.
— 9. Stefán Sveinsson verkstjóri í Rvík, fæddur a3/i
1883.
— 12. Gestur Vigfússonutanbúðarmaður í Rvík, fædd-
ur 20/a 1857.
— 14. Hallbjörn Porvaldsson bóndi í Einarslóni undir
Jökli; nær sjötugur.
— 16. Pálfríður Sigurðardóttir í Rvík, ekkja úr Stein-
grímsfirði, fædd 6/» 1869.
— 20. Páll Rósinkransson bóndi á Kirkjubóli í Ön-
undarfirði, hálfsjötugur.
— 22. Einar Pálsson bóndi á Bæjarskerjum á Mið-
nesi. Dó í Hafnarfirði. — Jóhannes Jósepsson tré-
smiður í Rvík.
— 23. Benedikt B. Kristjánsson bóndi á Porbergs-
stöðum í Dalasýslu. — Jón Björnsson skáld og
ritstjóri á Akureyri, fæddur 1J/r 1891,. Dó i Rvík.
— 28. Beið skipverji á fiskiskipi, Iho, bana af pví
að drekka af áttavitavökva skipsins.
— 29. Guðmundur Guðmundsson í Holti á Síðu, 75 ára.
— 30. Sigríður Johnsen í Rvík, ekkja frá Vestmanna-
eyjum, fædd 6/o 1855.
í þessum mánuði dó Helga Matzen ekkja í Khöfn,
er fyrrum var gift Jóni Vídalín ræðismanni. — Dó
Valgerður Jónsdóttir ekkja á Borðeyri. — Dó níu
ára telpa frá Garðsvík á Svalbarðsströnd af því að
hún féll af hestbaki og hesturinn fældist og dró
hana lengi á eftir sér. — Seiní í þ. m. dó Por-
lákur Jónsson bóndi á Skútustöðum við Mývatn.
Sept. 4. Jón Jónsson bakari á Eyrarbakka.
— 5. Bjarni Jensson læknir í Rvík, fyrrum héraðs-
læknir í Síðuhéraði, fæddur 3/i 1857.
— 6. Sigurður Pálsson í Rvík, fyrrum verzlunarstjóri
á Hesteyri, fæddur ll/s 1854.
— 8. Ingibjörg Kristleifsdóttir húsfreyja á Húsafelli 1
(67)