Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 72
Hálsasveit. Dó í Rvik. — Pórður Pórðarson tré-
smiður í Rvík.
Sept. 9. Guðjón Einarsson bátasmiður í Rvik.
— 13. Jón Runólfsson skáld í Winnipeg, fæddur sl/»
1855.
— 15. Áslaug Eiríksdóttir Stephensen í Rvík, fædd
Sverrisson, ekkjafrá Viðey, fædd 3% 1833. — Björn
Bjarnason stud. med. í Rvík, fæddur s/s 1904. —
Drukknaði maður í höfninni í Vestmannaeyjnm.
— 18. Olga Magnúsdóttir Hafberg húsfreyja í Rvík,
fædd *7/» 1896. — Gísli Brynjólfsson læknir í Khöfn,
fæddur 3/° 1861. — Guðmundur Gíslason bóndi á
Staðarbakka í Miðfirði og hreppstjóri, fæddur T/s
1874.
— 22. Kjartan Ólafsson verkstjóri íRvík, fæddur le/»
1887. Varð fyrir rafmagni úr heimtaug,—Dó mað-
ur á ísafirði af áfengiseitrun. Hét Hjörtur Ólafs-
son og var trésmiður.
— 23. Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja í Rvík. —
Drukknuðu 7 manns á Seyðisfirði.
— 24. Sigríður Jóhannesdóttir á Karlsminni á Skaga-
strönd, ekkja, fædd ,T/« 1847.
— 28. Gunnar Ólafsson í Rvík, fæddur ”/» 1912.
— 29. Porlákur T. Björnsson í Rvík, fæddur ”/»1852.
Okt. 9. Drukknaði fyrir sunnan land háseti af botn-
vörpungi, Ólafi. Hét Ágúst Gizurarson.
— 10. Guðriður Porvaldsdóttir Berndsen húsfreyja
í Rvík, — Sigríður Thorsteinsson í Rvik, ekkja
frá ísafirði.
— 11. Pétur Jónsson frá Hópi í Grindavík, fæddur
*/» 1889. Dó i Rvík.
— 12. Sigríður Pálsdóttir húsfreyja i Rvik, fædd ,8/n
1889.
—. 14. Guðlaug Sveinsdóttir á Hjalteyri, ekkja frá
Arnarnesi, fædd */10 1852. Dó á Akureyri.
— 15. Lárus Jóhannsson Johnsen ræðismaður í Vest-
mannaeyjum, fæddur Sl/w 1884. Dó i Rvík.
(68)