Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 73
Okt. 20. Vigdís Marteinsdóttir frá Yztafelli í Ping-
eyjarsýslu. Dó í Rvík.
— 22. (?) Níels Sveinsson bóndi í Pingeyjarseli í
Húnavatnssýslu hrapaði til bana fram af hamra-
brúnum.
— 23. Jakobína P. Árnadóttir húsfreyja í Vestmanna-
eyjum. Dó í Rvík. — Óli Daníelsson bóndi á Mið-
hrauni á Snæfellsnesi.
— 24. John Hilmarsson Finsen dómari í Khöfn,fæddur
,c/i 1860.
— 26. Rrynjólfur Guðmundsson stud. art. í Rvík,
19 ára.
— 28. Dagbjört Porsteinsdóttir húsfreyja í Rvík. —
Páll Friðrik Vidalín Rjarnason sýslumaður í Snæ-
fellsness- og Hnappadalssýslu, fæddur l6/i° 1873.
Dó í Hafnarfirði. — Við vöruuppskipun í Vík í
Mýrdal lenti blökk, er losnaði frá vindu, á
höfði eins verkamannsins og varð lionum að
bana. Hét Oddur Sveinsson og var bóndi í
Skammadal.
— 29. Sigríður Guttormsdóttir frá Hallormsstað. Dó
í Rvík.
— 31. Einar G. Póröarson kennari í Rvík, rúmlega
hálfsjötugur.
Snemma í p. m. hurfu 2 menn úr Rvík og fund-
ust ekki. Voru Pétur Guðmundsson vélstjóri í Rvik
og Sveinbjörn Jakobsson frá Ólafsvík. — í p. m.
dó Kristján Porláksson fyrrum bóndi í Múla í
ísafirði, 73 ára.
Um mánaðamótin dó Árni Guðmundsson bóndi
á Pverhamri í Breiðdal.
Nóv. 1. Erlendur Zakaríasson í Rvík, fyrrum vega-
gerðarverkstjóri, fæddur */8 1857.
— 4. Svanhildur Loftsdóttir í Rvík, ekkja frá Hof-
staðaseli, fædd 1844. — Ólafur Magnússon cand.
phil., fyrrum ritstjóri Víðis, fæddur a/s 1903. Dó á
Vífilsstaðahæli.
(69)