Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 74
Nóv. 6. Stefán Jónasson á Akureyri, fyrrum vegá-
yinnustjóri, á Flateyri, Aldraður.
— 7. (?) Pétur Bjarnason fiskimatsmaður á Eskifirði
drukknaði á Djúpavogi.
— 7. Bjarni Sigurðssontrésmiður áFlateyri. DóíRvik.
— Varð piltur úti frá Eldjárnsstöðum á Langanesi.
— 9. Ingigerður Vilbjálmsdóttir ungfrú í Einarshöfn
á Eyrarbakka, fædd ,8/u 1861. — Porbjörg Eggerts-
dóttir húsfreyja á Króki i Hraungerðishreppi. —
Hallgrímur Jónsson IDanmörku; frá Akranesi.
— 10. Sigrún Ólafsdótlir húsfreyja á Bíldudal, fyrr-
um ljósmóðir, fædd IO/s 1855. — Porvarður Por-
varðsson í Rvík; tvítugur. — Hvarf maður á Flat-
eyri. Hét Sigbjörn Einarsson.
— 11. Ingibjörg Pálsdóttir húsfreyja í Rvík. —
Höskuldur Aðalsteinsson frá Húsavík, fæddur n/i
1905. Dó á Vífilsstaðahæli. — Hvarf sjúklíngur frá
Nýja Kleppi. Fannst liðinn þegar fjaraði þar.
— 17. Hjörleifur Jónsson bóndi í Hvammi í Hvamms-
sveit, fæddur ‘/i 1903.
— 18. Drukknaði vélstjóri af vélbáti, Ásgrími, frá
Siglufirði.
— 21. Pétur Jóhannesson verkstjóri á Siglufirði,
íæddur ,3/« 1884.
— 23. Bjarni Jónsson í Regina í Saskatchevan í Can-
ada, 82 ára. — Einar Guðmundsson steinsmiður
í Rvik, 72 ára. — Ólafur Ólatsson bókb. í Rvík;
fæddur J7/i2 1864.
— 24. Herdís Magnúsdóttir í Rvík, ekkja frá Hrauni
í Ölfusi, 89 ára. — Nicólína Bjarnason húsfreyja
i Rvík. — Sigríður Sigurðardótlir húsfreyja á
Brennu í Borgarfirði.
— 25. Datt tveggja ára drengur á Akureyri út um
glugga og dó af.
— 26. Sigríður Helgadóttir ungfrú í Rvík, fædd l6/» 1907.
— 28. Ólafur Briem í Rvík, trésmiður frá Sauðár-
króki. Aldraður.
(70)