Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Qupperneq 75
Nóv. 30. Guðný Bjarnason í Rvík; sýslumannsekkja.
í þ. m. drukknaði í Pýzkalandi Helgi Björnsson
Josephson prófessor í landbúnaðarvélfræði við
State College í Pennsylvaníu. — Seint í þ. m. eða
snemma í des., dóu Aðalsteinn Guðmundsson for-
maður á Fáskrúðsfirði, 30 ára, og Jón Jónsson
söölasmiður á Pingeyri, fyrrum bóndi á Granda.
Dec. 1., aðfn. Fórst botnvörpungur, Apríl, fyrir sunn-
an land, með allri áhöfn: 16 skipverjum og 2 far-
þegum. Skipstjóri Jón Sigurðsson, fæddur *3/71901.
Annar farþeginn var Jörgen Pétur Marínósson
Hafstein cand. juris og bæjarfulltrúi í Rvík, fæddur
*5/„ 1905.
— 9. Kristján Jónasson kaupmaður í Borgarnesi.
— 11. Sigríður Jónsdóttirí Rvík, — Finnbogi Finnboga-
son i Rvík, (frá Pormóðsstöðum við Skerjafjörð),
fyrrum skipstjóri, fæddur 2í/» 1874. — Jóhannes
Sigurðsson sjómaður i Rvík, (frá Móakoti í Rvík),
fæddur 1861.
— 14. Sturla Ólafsson skipstjóri frá Bakka í Tálkna-
firði, fæddur ,0/» 1844.
— 18. Anne Margrethe Siemsen, fædd Stilling, ekkja
í Rvík, 81 árs.
— 19. Jóhannes Sigfússon í Rvík, fyrrum yfirkennari
í menntaskólanum, fæddur 10/a 1853.
— 22. Asgrímur Pétursson yfirfiskimatsmaður á
Akureyri.
— 25. Vigfús Bergsteinsson bóndi á Brúnum undir
Eyjafjöllum, fæddur lS/í 1863.
— 27. Guðlaugur Nikulásson bóndi í Hallgeirsey. —
Henrik Stefán Erlendsson héraðslæknir í Horna-
fjarðarhéraði, fæddur !7/2 1879. Dó í Rvik.
— 28. Benedikt Ágúst Jónsson sjómaður frá Lamb-
hóli við Rvík, fæddur */s 1906. Dó á Vííilsstaða-
hæli.
—■ 29. Helgi Sigurður Jónsson bílstjóri frá Lambhóli
við Rvik, fæddur 1907.
(71)