Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 76
Dec. 30. Jensína Jensdóttir ekkja í Rvík, fædd ,B/31879.
Snemma í þ. m. dó Ingibjörg Einarsdóttir hús-
freyja í Keflavík.
Snemma á árinu dó Guðmundur Guðmundsson
í Winnipeg, frá Sámsstöðum í Hvítársíðu, fæddur
1873. — Um sumarið dóu Gísli Ólafsson frá Húsa-
vík (á Kristness-hæli). — Gísli Torfason skammt
frá Belmont í Vesturheimi, 77 ára. — Jóhannes
Magnússon Melsted í Wynyard í Vesturheimi,
fæddur 1859. — Sigurður Kristján Guðmundsson í
Vesturheimi, pólfari; dó af slysförum. — Póra Pét-
ursdóttir ungfrú á Gautlöndum. — Pórður Porvarðs-
son frá Vik í Mýrdal, fæddur 5/i 1910. — Seint á árinu
dóu: Eggert E. Féldsted í Vesturheimi, fæddur *°/»
1838. Haraldur Ólson í Winnipeg, 72 ára, og Pórður
Jónsson gullsmiður í Winnipeg, sextugur. — Á árinu
dóu einnig: Bergþór Jónsson í Winnipeg, 67 ára,
Guðfinna Björnsdóttir í Seattle í Bandaríkjunum og
Joseph Johnson í Minneota, Minn., 87 ára.
[1929 dóu: 18. okt. Petra A. Jónsdóttir á Stöðvarfirði,
fædd ”/»1866. —31. okt. Kristjana Kristjánsdóttir kaup-
kona á Pingeyri, fædd ,5/i 1873. — í þ, m. Guðrún
Einarsdóttir á Staðarbakka í Miðfirði, ekkja frá
Hvammstanga, hátt á sextugs aldri.— 16. dec. Friðrik
Guðmundsson í Minneota, Minn., fæddur 1836. — 30. dec.
Eggert Jóhannsson í Vancouver, B. C., fyrrum ritstj.
Heimskringlu. — í þ. m. Ásmundur Einarsson bóndi
á Mýrum við Hrútafjörð og Hinrik Gislason í Foam
Lake í Vesturheimi, fæddur 1832.
Um haustið dó í Vesturheimi Pórður Pórðarson
frá Rauðkollsstöðum. — Á árinu dóu einnig Stefán
Arni Johnson prentari í Winnipeg, fæddur 1882, og
Porvarður Pórarinsson bóndi á Skriðulandi við ís-
lendingafljót í Vesturheimi, fæddur 1855].
Benedikt Gabriel Benediktsson,
(72)