Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 81
forarþakið, svo að opna megi, þegar forin er tæmd. — Slíkar forir kosta vinnu, en lítinn útborinn eyri. Betra en dýrara er að steypa forina. Blandan má ekki vera veikari en 1 hluti sements móti 3 hlutum sands og 5 hlutum maiar eða mulnings. Veggþykktin um 15 sm. Byrjað erþá á því að steypa gólfið. Jarð- vegurinn er jafnaður og laus mold tekin burtu. Siðan er yfirborðið þakið með hreinum smásteinum, ríf- lega hnefastórum, og grófri möl fyllt í stærstu hol- urnar. Yfir þetta er siðan steypt 10—16 sm þykkt lag úr steypu, þjappað vel saman og jafnað svo sem föng eru á. Eftir 2 daga er sands-sementsblöndu 1: 2 strokið yfir gólfið með fjöl eða grófum bursta. Eng- inn vottur af mold eða óhreinindum má vera undir. Á sama hátt eru allir veggir þéttaðir að innan og smáholur fylltar, áður en mótin eru tekin frá. Bezt er að geta síðan steypt forarþakið. Leiðbein- ing um slíkt er í bók minni um steinsteypu1), en viss- ast er að fá forsögn um það hjá byggingafróðum manni og vanan mann til þess að vinna verkið. Að sjáifsögðu má þekja yfir steypuna með lorfi og láta þakið verða grænt og grasi gróið, ef það þykir betur fara. Skólppípu verður auðvitað að ætla pláss, þar sem hún á að ganga í forina. Pað var gamli siðurinn að ausa forinni upp með fötum, þegar hún var borin á, og þótti óþrifalegt verk. Þó ekki viti ég þess dæmi, að mönnum hafi orðið meint við þetta, þá er slíkt verklag óhæfa á vorum dögum og sjálfsagt að nota forardælu. Pær eru til af ýmislegri gerð, og má dæla með þeim all- þykkri for, án þess að óhreinka sig hið minnsta. Komið getur til tals fyrir nokkra nágranna að eiga forardælu í samlögum, og verður þá kostnaðurinn viðráðanlegur. 1) Guðm, Hannesson: Steinsteypa. Leiðbeining fyrir alþýðu og og viðvaninga. Rvik 1921. (77)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.