Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 85
Ef salernið og forin eru sett fast við eitthvert af bæjarhúsunum t. d. norðan eldhúss, eldiviðarhúss eða pvíl., má petta takast, og lítil óþægindi fylgja því, þó að góð for með grónu torfpaki sé svo nærri íbúðar- húsum, — en pá verður að breyta salerninu svo sem sýnt er á 2. mynd. Er par gert ráð fyrir, að bærinn sé gerður úr torfi og að inngengt sé í sal- ernið úr eldiviðarhúsi. Göng (um 1.6 m á br.) hafa verið gerð gegn- um vegginn og salern- inu skotið að nokkru inn í pau. Gættin milli pess og veggjarins er péttað vel. Setan í sal- erninu snýr nú öðru vísi en fyr, svo að gera má á pað bæði útidyr og innidyr. Ráðlcgast er að gera vænan stromp á slíkt salerni, svo að forarloftið leiti síður inn í bæinn, og hurðina í göngunum sem péttasta. Strompur ætti og að vera á eldiviðarhúsinu. Par sem salerni gengur í jörð (torfpak á for) eða inn í vegg, er rétt að tjarga pað vandlega. Til bóta væri pað einnig að bera hrátjöru á pað allt, svo að síður hætti við fúa. Pá má og gera innan- og utangengt í salerni með pví að bijggja líiinn torfkofa yflr forina, áfastan eld- húsi eða eldiviðarhúsi. Hann yrði pá um 2 m á lengd og breidd (3 álnir að innanmáli), ef forin er lítil, og væru bæði úti- og innidyr á honum, sæmilegur gluggi á pakinu og strompur. Fyrir pá, sem geta gert kof- ann sjálfir, yrði petta máske ódýrasta salernið og færi betur við torfbæ en nokkurt timbursalerni. Set- an yrði pá dálitill kassi, sem stæðí á miðju gólfi. (81) 6 2. wynd. Grunnmynd af salerni meö útidyrum og innidyrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.