Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Síða 95

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Síða 95
Um sama leyti sem ísleifur bjó á Felli, var sá bóndi í Borgarhöfn í Suðursveit, sem Pórólfur hét. Hann átti konu, sem Guðrún hét; hafði hún, áður en hún giftist, verið vinnukona hjá sýslumanni. Fórólíur karl þókti vera i meira lagi einfaldur og trúgjarn. Einu sinni ætlaði sýslumaður að gefa Pórólfi kú; hugði hann að láta Þórólf velja sér kúna; kallar því á hann í fjósið og segir, að hann skuli taka þá kúna, sem honum lítist bezt á. Fer þá karl að skoða kýrn- ar og lítur meðal annars upp í þær, og er hann hefir skoðað þær allar, segir hann: »Petta eru lastagripir; þær eru allar tannlausar í efra gómi«. Og vildi hann enga kúna. Skömmu siðar sendi sýslumaður konu hans eina kúna, og tann hún ekki að þvi, þó að hún hún væri tannlaus í efra gómi. Einu sinni, er sýslumaður var á ferð, gekk Pórólf- í veg fyrir hann, því að leið lá skammt frá bæ hans; hafði hann þá með sér brennivínspela frá konu sinni til sýslumanns; bað hún hann bera sýslumanni kveðju sína og segja, að hún vissi, að stórlætið myndi aldrei steypa honum. Kemur nú karl og heilsar sýslumanni og segir: »Hún Gunna mín bað mig að bera yður kveðju sína og segja, að hún viti það, að stórlætið muni einhvern tima steypa yður«. Sýslumaður tók við pelanum og sagði: »Og það held eg, að geti nú verið, Pórólfur minn«. Einu sinni sem oftar kom Þórólfur að Felli og gisti þar. Fór hann svo þaðan um morguninn. Kemur hann nú að óðrum bæ og stanzar þar. Er þá farið að spyrja hann frétta. Hann lætur drjúglega yfir þvi, að hann hafi nokkurar fréttir að segja frá Felli: Sýslu- maðurinn hefði orðið fyrir miklum skaða. Sjöstjarn- an hefði komizt þar inn í hlöðu og etið upp 12 kúa fóður. En svo hefði sýslumaður Iíka fengið nokkuð upp í það aftur, því að hálft tunglið hefði rekið á Fellsfjöru, og hefðu runnið af því tólf tunnur af floti (sumir segja 60 tunnur at lýsi), og myndi það hafa (91)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.