Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Qupperneq 101

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Qupperneq 101
Almannaskarð, vill prestur stanza par. Stíga þeir þá af baki og sleppa hestunum. Prestur leggur sig fyrir, og héldu hinir, að hann hefði sofnað. Eftir litla stund rís hann upp í snatri og segir: »Bara, sko tik (það var orðtak hans), »nú sé eg ráð til að járna hestana; við skulum taka kirkjujárnið; það get eg fengið aftur jafngott«. Snúa þeir þá aftur heim hið bráðasta. Smíðaði prestur síðan hestajárn úr kirkju- járninu og dugði það undir þá hesta, sem þeir lögðu upphaflega með í kaupstaðarferðina; ekki er annars getið en að þeim hafi gengið ferðin vei. Sagt var að draugur fylgdi síra Magnúsi og niðjum hans, og var nefndur Oddrún. Um uppruna hennar er það sagt, að þegar síra Magnús var í skóla, haíi hann kynnzt stúlku, er Oddrún hét. Sókti hún mjög eftir honum, og segja sumir, að þau hafi verið trúlof- uð, en hann svikiö hana. Hótaði hún þá að drepa sig og ganga aftur, og er hann lét ekki segjast við hótun hennar, framkvæmdi hún fyrirætlan sína. En áður bjó hún sig í allt brúðarskartið, en það var mjög skrautmikið í þá daga, og I þeim búningi birt- ist hún jafnan sem fylgja síra Magnúsar eftir það. Þeir, sem urðu hennar varir, sögðu, að svo hefði hringlað í henni sem síldum hesti og að eldglæring- ar hefðu sézt frá henni á alia vegu. Henni var kennt um dauða þriggja sona síra Magnúsar, sem dóu vá- veiflega; menn hafa jafnvel þókzt verða hennar varir fram á síðustu tíma, og hafl hún þá jafnan verið fylgja einhvers niðja síra Magnúsar. 5. Sagnir um Jón sýslumann Helgason á Hoffelli, Jón sýilumaður (f. 1731, d. 1809) fekk Austur-Skaftafellssýslu 1759, settur frá sýslunnl 1798, en dæmdur frá embætti ári sið- ar. Hann lenti oft í þungum málaferlum og var i þeim dæmdur i mikil útlát; mun hann enginn jafnaðarmaður hafa þókt. — Hér er farið eftir sömu heimild á sama hátt sem áður. Síðla á átjándu öld var sá sýslumaður í Skafta- fellssýslu hinni eystri, er Jón hét og var Helgason; (97) 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.