Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Síða 104

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Síða 104
ina í kirkjuna, og voru þeir þar, meðan bylurinn stóð yfir. Um sama Jeyti sem Jón Helgason var á Hoffelli, var prestur í Bjarnanesi síra Magnús Ólafsson, er áður getur. Eitt sinn rak hval á Viðborðsfjöru, og fór síra Magnús með fleiri mönnum að skera hval- inn. Pegar þeir eru byrjaðir að skera, kemur Jón Helgason, bannar þeim að skera og vill hafa, að hann eigi hvalinn, en sira Magnús mælir i móti þvi. Reiðist þá sýslumaður og segir: »Hendur skulu skipta«. Og hleypur hann nú á prest. Er sagt, að þeir hafi staðið uppi á hvalnum. Prestur tekur í móti, og stimpast þeir svo um stund, til þess er sýslumaður kemur presti á annað kné. Reiðist þá prestur, og fer svo að lokum, að hann leggur sýslu- mann og segir: »Bara, sko til, hver hvalinn á!« En sýslumaður tók hest sinn í snatri og reið heim við svo búið. 6. Sagnir nm Eirfk Benediktsson á Hoffelli. Sama heimild. Eiríkur hreppstjóri Benediktsson frá Árnanesi gekk að eiga Pórunni, dóttur Jóns sýslumanns Helgasonar, er fyrr getur; tóku þau við búi eftir hann á Hoffelli, og bjuggu þar um 30 ára. Fluttust þau aftur að Arna- nesi árið 1840, þá hátt á sjötugsaldri, og voru þar til dauðadags hjá Stefáni alþingismanni, syni sfnum, en Guðmundur, sonur þeirra, tók við búi á Hoffelli ár- inu áður en þau fluttust þaðan. Eiríkur var um mörg ár hreppstjóri. Pau hjón áttu 16 börn; komust flest þeirra upp, og er mikill ættbálkur frá þeim; er það kallaö Hoffellsætt. Eirfkur var litill maður vexti, en snar í hreyfing- um og ötull við alla vinnu, sem hann gekk að. Hann var hugmaður mikill. Var það ekki ósjaldan, er hon- um þókti seint ganga eða hann vildi koma einhverju fljótlega af, að hann tvi- og þrítók hvert orð, sem hann (100)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.