Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 110
Skritlur.
Faðirinn: »Sagðirðu svo Jóhannesi, að eg fyrirbyði
honum að koma hér oftar«.
Dóttirin: »Nei, pabbi, mér fannst pað ekki nauðsyn-
legt. Hann getur ekki vel komið oftar en hann gerir«.
Kennarinn í stjörnufrœði: »Fjarlægðin til reikistjörn-
unnar Pýramus, sem pið hafið nú séð í sjónaukan-
um, er 800751623 kilómetrar«.
Einn lœrisveinanna: »Má eg spyrja prófessorinn, er
pað reiknað frá yfirborði jarðarinnar eða héðan af
loptinu«.
Maðnrinn: »Veiztu, að kona stórkaupmannsins geng-
ur í svefni?«
Konan: »Nei, hvað er að heyra — og pó eiga pau
tvær bifreiðir«.
Málarinn: »Pað tók næstum tíu ár fyrir mér að
finna pað út, að eg hefði engar málaragáfur«.
Geslurinn: »Hættuð pér pá að mála?«
Málarinn: »Nei, eg gat pað ekki, pví að pá var eg
oröinn frægur«.
Kaupmaðurinn (við búðarpjón, sem kemur of seint
einn morgun): »Klukkan er 20 mínútur yfir«.
Búðarpjónninn: »Eg bið kaupmanninn auðmjúklega
að afsaka pað; konan mín færði mér son í nótt*.
Kaupmaðurinn: »Hún hefði heldur átt að færa yð-
ur vekjaraklukku«.
Stjórnmálamaðurinn: »Pað er ekki sérlega fallegur
vitnisburður, sem pú kemur með frá skólanum i dago.
(106)