Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 113

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 113
drengurinn, »má eg ekki fá að leika mér að fallegu öskjunni, sem hárið þitt var í? Dadda bannar mér það«. Menn geta farið nærri um undrun gestanna. Jens: »Án peninga er ekki unnt að gera neitt«. Jón: »Jú, pað má þó allt af safna skuldum«. Bjarni: »Heyrðu, Björn, hvaða flokki ætlar þú að fylgja i ár?« Björn: »Ja, eg veit ekki; en bændaflokknum fylgi eg ekki, því að eg hefi aldrei séð eins mikið af skemmdum jarðeplum og eg hefi fengið í ár«. Kennslukonan (reið): »Eg ætti bara að vera mamma þin f nokkura daga!« Drengurinn: »Eg skal spyrja pabba að því, þegar eg kem heim«. Einn dag stóð langa stund prófessor einn fyrir utan sútarabúð; hann klóraði sér f sifellu bak við eyrað og virtist vera í djúpum hugsunum. Svo stóð á, að sútarinn hafði í auglýsingaskyni sett utan á búðina hala af kú og stungið honum inn um nafarsfar. Maður gekk fram hjá og spurði prófessorinn, hvort hann hefði aldrei fyrr séð hala af kú. »Jú það hefi eg«, svaraði prófessorinn, »en eg skil með engu móti, að nokkur kýr hafi komizt inn um svona litið gat«. Tengdasonurinn: »Kæra tengdamóðir, einn hlut verð eg að kannast við fyrir þér: Mér hættir óskap- lega til að verða reiður ástæðulaust«. Tengdamóðirin: »Pú skalt engar áhyggjur gera þér þess vegna; eg skal sjá um það, meðan eg er hér f húsinu, að þú verðir ekki reiður, án þess að á- stæða sé til«. (109)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.