Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Síða 114

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Síða 114
Drengurinn: »Varstu hér heima, mamma, þegar eg fæddist?« Móðirin: »Nei, væni minn; þá var eg hjá ömmu«. Drengurinn: »Pá held eg, að pú hafir orðið hissa, þegar pú fekkst að vita það«. Efnafrceðingurinn: »Getið pér nefnt mér prjá hluti, sem linsterkja er í?« Stúdeniinn: »Tvær mansjettur og einn flibbi?« Jóhannes: »Heyrðir pú skruggurnar í nótt?« Jóhann: »Nei, en hvers vegna vaktir pú mig ekki; pú veizt pó, að eg get ekki sofið, pegar skruggur eru«. Heimspekingurinn: »Miklum óhemju-peningum tapa eg árlega í vöxtum, af pví eg að á enga innstæðu«. Spjátrungur kemur inn í búöogsegir reygingslega: »Látið pér mig fá dálítið af hundabrauði, en fljótt; pað er handa hvolpia. Búðarmaðurinn: »Sjálfsagt! Á eg að búa um pað, eða ætlið pér að eta pað hér nú þegar?« Maður, sem var vanur að slá ungura stúlkum gull- hamra, sagði eitt sinn við eina: »Já, pað má með sanni segja, að pér likist engu fremur en 18 ára gamalli rós«. Atvinnulaus umrenningur leitaði til eiganda dýra- búrs, sem ferðaðist um með dýr sín, og spurði hann, hvort hann gæti ekki fengiö neitt að gera. Honum var svarað, að hann gæti fengið að vera par ljóna- temjandi. Hann pyrfti ekki annað en að fara inn í búrið til ljónanna og láta þau kroppa úr lófa sínum. Og eigandinn staðhæfði, að allur vandinn væri sá að fá Ijónin til að halda, að hann væri ekki hræddur við pau. En umrenningurinn hristi höfuöið. »Nei, (110)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.