Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Page 27

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Page 27
Penisillín. Tilraunir til að lækna sjúka menn með efnum, er ætlað var að hefðu læknandi áhrif á sjúkdóma, eru eldri en nokkuð það, er talið verði læknisfrædi, en allt frá fyrstu drögum til hennar hefur allajafna verið leitazt við að uppgötva sérlyf, er ættu við og læknuðu hvert sinn sjúkdóm. Leitin að slíkum sér- lyfjum var eðlilega fram eftir öllu að mestu út i blá- inn, er ekki var annað en brigðula og torræða ''eynslu við að styðjast, enda var árangurinn að þvi skapi. Fram að byriun þessarar aldar höfðu ekki fundizt lyf, er verulega mátti treysta, nema gegn 3 sýklasjúkdómum: Kvikasilfur gegn sárasótt (syfilis), kínin gegn mýraköldu (malaria) og uppsölurót (ipecacuanha) og efni, sem úr henni er unnið, emetin, gegn þeirri tegund blóðkreppusóttar er anga- lýjur (amoebæ) valda. Sú kenning, er Pasteur flutti fyrstur manna á síð- ari hluta 19. aldar, að sýklar væru valdir að mörg'- um sjúkdómum, varð grundvöllur blóðvatnslækn- inga og varnarbólusetninga á horð við kúahólusetn- inguna, sem að vísu var fundin löngu fyrr. En jafn- framt varð hún grundvöllur nýrrar þróunar lækr,- inga með lyfjaefnum. í fyrstu hugsuðu menn sér, að slíkar lækningar væru fólgnar í eins konar innvortis sótthreinsun i líkamanum, lyfin áttu að drepa sýkt- ana, án þess að gera líkamanum mein, eða, eins og Paul Ehrich, er telja má föður þessarar nýju þró- Unar, orðaði það: Þau voru eins konar töfrakúlur, er hittu aðeins þá meinvalda, sem þeim var ætlað að tortíma. Þegar menn kynntust bráðdrepandi áhrifum ýmissa efna á sýkla, t. d. karbólsýru og súblímats, örvaði slíkt vonirnar um, að brátt mundi þessi inn- vortis sótthreinsun takast. Þrátt fyrir mikið starf, (25) 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.