Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 28

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 28
varð þó bið á því. Sóttvarnarlyfin, sem reyndust svo vel i tilraunaglösum og gröðurskálum sýkla, voru annaðhvort áhrifalaus í líkamanum eða of eitruð fyrir hann. Það var ekki fyrr en 1910, er tekið var að nota salvarsan, sem var árangur af margra ára þrotlausu starfi Ehrlichs, að talið var að lánazt hefði að finna nýtt lyf, er læknaði sýklasjúkdóm. Gaf þetta á ný vonunum um skjótar framfarir í þessum efnum byr undir vængi, en þær brugðust enn. Á næsta aldarfjórðungi fundust ekki nema örfá efni, er kæmu að gagni sem lækningalyf, og þau einvörð- ungu gegn sjúkdómum, er frumdýr valda. ÖIl reynsla, er fékkst um þetta skeið, benti til þess, að efnalækningar dygðu ekki gegn venjulegum sýklum (bakteríum). Loks var skýrt frá því 1935, að litarefnið prontosil hefði reynzt lækna mýs, er sýktar höfðu verið með keðjusýklum, og brátt var tekið að reyna það við menn með góðum árangri. Það kom skjótt í ljós, að áhrif þessa efnis voru eingöngu bundin við lítinn hluta sameindarinnar, súlfanilamid; hefur það verið undirstaða mesta fjölda efna, er síðan hafa verið búin til og reynd og' hafa að geyma súlfanilamid í mismunandi samböndum, en aðeins fá þeirra hafa reynzt verulega nothæf, þar á meðal lungnabólgu- lyfið súlfapyridin eða dagenan. Þessi lyf hafa valdið byltingu á ýmsum sviðum læknisfræðinnar. Þau hafa reynzt vel gegn mörgum sýklasjúkdómum, og hafa 1 atahorfur sjúklinga með blóðeitrun, skarlatssótt, lungnabólgu, heilasótt og ýmsa fleiri sýklasjúkdóma tórum aukizt, siðan farið var að nota súlfalyf við þá. En engan yeginn eru þau gallalaus. Þau baka mörgum sjúklingum mikil óþægindi og geta valdið alvarlegum eitrunareinkennum og liffæraspjöllum, er stundum hafa riðið sjúklingum að fullu. Enn fremur (26)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.