Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Side 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Side 32
og tefSi gróður þeirra eða eyddi honum. Meðal annars fann hann og vann úr hrárri hænueggja- hvítu efni, er hann nefndi lysozym og líka er i tár- um og ýmsum yefjum likamans; drepur það og leysir upp ýmsar bakteríur í andrúmsloftinu, en ekki vann það á bakterium þeim eSa öSrum smá- verum, er sjúkdómum valda, sýklunum. Árin 1928 og 1929 fékkst Fleming einkum við að rannsaka klasasýkla þá, er ígerðum valda. Þá tók hann einu sinni eftir því, að aðvífandi frjó myglusveppteg- undar einnar hafði komizt í eina gróðurskálina. Hafði sveppurinn vaxið þar fljótt, svo sem myglu er vandi, þegar hún kemst í gróðurlendi, er henni hentar, og drepið og leyst upp sýklana þar sem hann tók sér ból og í kringum sig. Þetta var nú til- viljun, og ekki óvanalegt, að aðvífandi frjó mengi gróðurinn, þegar lok er tekið af skál til að athuga gróðurinn i henni; en einatt er þá litið svo á sem ræktunin í þeirri skál hafi mistekizt og innihaldi hennar fargað. En þetta gerði Fleming ekki, hann var gætnari og forvitnari en svo. Hann flutti svepp- inn í aðra skál með ræktunarvökva, og er sveppur- inn tók að vaxa þar, fann Fleming efni í vökvanum, sem var miklu banvænna ýmsum sýklategundum, þar á meðal algengustu ígerðarsýltlum, en sterkustu sótthreinsunarlyf. Rannsóknir Flemings leiddu enn fremur i Ijós, að myglusveppur sá, er hér var um að ræða, var sú tegund, er visindamenn nefna penicillium notatum, og kallaði hann því efnið penisillin. En ekki tókst honum að ná því úr rækt- unarvökvanum, og það geymdist illa i honum, er sveppirnir höfðu verið síaðir frá, og glataði fljótt sýklaskaðvæni sínu. Reyndist honum því ókleift að afla svo mikils af því, að það yrði notað til dýra- tilrauna nema í mjög smáum stíl, en sú litla reynsla, sem þar fékkst, benti öll í þá átt, að það væri dýr- (30)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.