Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 34
sjóði. Ilann varð prófessor í sjúkdómafræði við háskólann i Sheffield 1931 og við háskólann i Ox- ford 1935. Þar unnu þeir, hann og dr. Chain, saman að rannsóknum lífrænna, sýklaskæðra efna, en fundu lengi. ekki neitt, er nothæft væri til lækninga. Nú sneru jieira sér að því að rannsaka penisillín og leitast við að finna ráð til að auka svo framleiðsíu þess og haldgæði, að unnt yrði að gera nægilegar tilraunir um lækningamátt þess. Fengu þeir í lið með sér 7 aðra vísindamenn við háskólann i Oxford og marga lyflækna og handlækna. Fundu þeir áður langt leið aðferðir til að vinna penisillín úr nær- ingarvökvanum. Var það gult duft, sem geymdist iengi óskemmt, að vísu ekki ómengað p., þvi að af j)ví voru ekki nema 10-—20 hundraðshlutar í duftinu i fyrstu, en samt var það svo áhrifamikið gegn klasa- sýklum, að ekki þurfti meira af því en 1/5 000 000— 1/10 000 000 í klasasýklagróður til að stöðva með öllu skiptingu sýklanna. Styrkleiki lyfsins var talinn 100—200 Oxfordeiningar í milligramini. Nú var tek- ið að gera tilraunir með lyfið á músum. Þær voru sýktar með banvænum skömmtum þeirra sýklateg- unda, er penisillín grandaði í gróðurskálum, og læknaði lyfið jiær lang-oftast, og var þeim algerlega ósaknæmt. Árið eftir, 1941, var svo farið að gera lækningatilraunir á mönnum, og gengu þær yfirleitt vel, en svo lítið var þá til af penisillíni, að það ár var ekki unnt að reyna það nema við 6 sjúklinga. Brá skjótt til bata á öllum, en vegna skorts á peni- sillíni varð að hætta meðferðinni á 2 fyrstu sjúkling- unum of snemma, svo að þeim versnaði og sóttin leiddi þá til bana. Hinum fjórum, sem fengu lyfið nægilega lengi, batnaði öllum fljótt og vel. En 10 mán- uði tók j)á að framleiða það penisillín, sem við þessa íáu sjúklinga var notað, og var þó unnið pensillín úr þvagi sjúklinganna til að drýgja birgðirnar. En úr (32)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.