Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 36
Einn af helztu samstarfsmönnum Floreys, Heatley að nafni, fór því ásamt honum til Bandaríkjanna í Ameriku til að vekja áhuga manna þar fyrir málinu. Gekk þaS aS óskum, enda höfSu tveir vísindamenn þar, Dawson og Herrell, þegar tekiS aS fást viS penisillínrannsóknir og komizt aS sömu niSurstöSu og Oxfordmennirnir um gagnsemi lyfsins. Var og þá komiS svo langt þekkingu á hinu nýja lyfi, aS vonir stóSu til, aS þaS mundi koma aS hinu mesta gagni til aS lækna sára menn og' sjúka. Var nú af mesta kappi tekiS aS framleiSa penisillin i verksmiSjum í Bandaríkjunum. Þegar 1942 var tekiS aS nota peni- sillín til lækninga í Egyptalandi viS hermenn, er særzt höfSu og hlotiS blóSeitrun af, en vegna skorts á lyfinu, var þaS ekki unnt í stórum stil, því aS ekki var þá enn framleitt meira af því en handa 50 sjúklingum á dag. En árangurinn var hinn prýSi- legasti, og nú var hert svo á framleiSslunni, aS 1943 var hún 7.5 kg i Bandaríkjunum og 5.5 kg á Eng- landi. Nálega öll sú framleiSsla var notuS í þarfir hersins — aSeins 500 sjúklingar aSrir fengu peni- sillín meSferS þetta ár á spítölum i Bandaríkjunum —- og ávallt voru þarfir hersins látnar sitja í fyrir- rúmi meSan á ófriSnum stóS. Er taliS, aS í honum hafi penisillín forSað hundruSum þúsunda manna frá bana eSa ævilöngum örkumlum. Hafa og ýmsir hernaSarfræSingar látiS sér um munn fara, að fundur penisillíns hafi átt engu minni þátt í sigri bandamanna en hver önnur uppfundning hernaSar- tækja til sóknar eSa varnar. — Síðan hefur fram- leiðsla penisillíns aukizt jafnt og þétt og var orðin 67 kg i maímánuði 1945, og enn hefur hún aukizt stórum síðan, enda allmargar nýjar verksmiðjur reistar, er ekki fást við annað en að búa til peni- sillín. Hin fyrsta þeirra var reist í Indiana í Banda- ríkjunum og tók til starfa í janúar 1944. Á árinu (34)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.