Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 37
1945 voru reknar 20 penisillinverksmiðjur í Banda- rikjunum, 12 í Bretlandi, 2 i Kanada, 1 i Danmörku og 1 í Svíþjóð. VerS lyfsins hefur farið lækkandi að sama skapi. 1943 var verðið á meðal dagsskammti 20 dollarar, en var komið niður í 314 dollar fyri’- ári síðan og mun hafa lækkað talsvert siðan. Eins og áður er getið, vakti það fyrst athygli Flemings á penisllínsveppnum, að efni, er hann gaf frá sér, eyddu klasasýklum þeim, er valda bólgu og' ígerðum í sárum, beinbólgum, kýlum, fingurmein- um o. fl., og hefur þess þegar verið getið, hve lítið þarf af þessu efni, penisiliíninu, til að granda þeim. Næsta skrefið var að reyna áhrif þess á aðrar sýkla- tegundir; var Fleming þar enn brautryðjandi, og er jieim rannsóknum enn haldið kappsamlega áfram. Er þegar vitað um margar sýklategundir, sem eru næmar fyrir áhrifum þess, og aðrar, sem það vinn- ur ekki á. Helztu sýklar, sem penisillín vinnur grand, eru þessir, auk hinna áðurnefndu klasasýkla: 1. Keðjusýklar, er valda graftarsótt, bólguveiki, barnsfararsótt, lífhimnubólgu, heimakomu, skarlats- sótt, hálsbólgu, stundum lungnábólgu og ígerð i brjóstholi. 2. Lungnabólgusýklar, er oftast eru valdir að taklungnabólgu og stundum að heilasótt. 3. Heila- sóttarsýklar. 4. Barnaveikisýklar. 5. Miltisbrands- sýklar. 6. Stífkrampasýklar. 7. Gasígerðarsýklar. 8. Lekandasýklar. 9. Sárasóttarsýklar. 10. Geislasvepps- bólgusýklar. Við öllum þeim sjúkdómum, er þessir sýklar valda, má gera sér vonir um, að penisillín komi að miklu, haldi, þótt óbrigðult sé það ekki, því að ekki éru allir þessir sýklar jafnnæmir fyrir áhrif- um þess, og svo geta sjúldingarnir verið svo langt leiddir, þegar farið er að nota það, að þeim sé ekki við bjargandi. Allra næmastir eru klasasýklarnir, er nefndir voru, og lekandasýklarnir, og eru því sjúkdómar þeir, sem þeir eru valdir að, allra fljót- (35)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.