Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Síða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Síða 38
astir til að batna við penisillínmeðferð. Kemur þetta sér einkum vel vegna þess, að súlfalyfin, sem voru mörgum sýklum lyfja skæðust, áður en penisillín fannst, dugðu lítt gegn þeim sjúkdómum, er klasa- sýklar valda, og þótt þau dygðu vel í fyrstu gegn lekanda, fór oft svo, að lekandasýklarnir urðu mjög fljótt ónæmir gegn þeim, svo að sjúklingunum versn- aði aftur, þótt lyfið væri notað áfram. Þá kemur penisillín i góðar þarfir. Fyrir kemur það og, að sýklar verða ónæmir gegn penisillíni, er það hefur verið notað nokkra hríð, einkum ef það hefur ekki verið notað í nógu stórum skömmtum fyrst. Gefst þá oft vel að nota bæði penisillín og súlfalyf, þvi að sjaldan verða sýklar ónæmir gegn þeim báðum, ef þeir hafa verið næmir fyrir áhrifum þeirra á annað borð. — Yfirleitt má heita, að ágætur árangur hafi fengizt af penisillínmeðferð sýklamengaðra sára og opinna beinbrota og sjúkdóma þeirra, er frá þeim stafa, svo sem graftarsótt, beinbólgu og gasíg'erðum, við barnsfararsótt og lífhimnubólgu, bólguveiki, heimakomu, skarlatssótt og keðjusýkla- hálsbólgu, lungnabólgu, hvort sem henni valda lungnabólgusýklar eða keðjusýklar, og við ígerð i brjóstholinu af þessara sýkla völdum, við heilasótt, hvort sem henni valda heilasóttarsýklar, lungna- bólusýklar eða keðjusýklar, o. fl. Sérstaklega hefur penisillín reynzt áhrifarikt við lekanda, eins og þegar hefur verið drepið á. Hefur stundum tekizt að lækna lekandasjúklinga til fulls á einum sólarhring, með því að gefa lyfið i nægilega stórum skömmt- um, svo að nú munu flestir eða allir hættir við hina seinvirku og litt öruggu lækningaaðferð við lekanda að dæla sóttvarnarlyfjum i þvagrásina, en sú lækn- ing tók margar vikur, þegar bezt lét. Tilraunir þær, sem gerðar hafa verið til að lækna sárasótt með penisillíni, hafa og gefið góða raun, það sem þær ná, (36)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.