Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 47
lög um verðlagningu landbúnaðarafurða, og voru þau staðfest á haustþinginu. Skal fimm manna verð- lagsnefnd fjalla um þau mál, og er hún kosin af tuttugu og fimm manna búnaðarráði. Á fulltrúafundi bænda, er haldinn var á Laugarvatni snemma í sept- ember, var ákveðið að stofna stéttarsamband bænda, en nokkur ágreiningur var um skipulag þess, og var frestað að taka endanlega ákvörðun um það. Embætti. Embættaveitingar: í janúar var Brynjúlf- ur Dagsson skipaður héraðslæknir í Hvammstanga- héraði. 2. jan. var Geir Jónasson mag. art. skipaður aðstoðarbókavörður við Landsbókasafn íslands. í febrúar voru eftirtaldir menn skipaðir í manneldis- ráð til næstu fimm ára: Jóhann Sæmundsson trygg- ingayfirlæknir, Július Sigurjónsson kennari i heil- brigðisfræði við Háskólann, Níels Dungal prófessor og Sigurður Sigurðsson berklayfirlæknir. Land- læknir er formaður ráðsins. 5. febrúar vað F. K. Warren skipaður vararæðismaður íslands í Halifax, Kanada. 3. marz var dr. Sigurður Nordal skipaður prófessor í íslenzkum fræðum við Háskólann. 10. marz voru þessir menn skipaðir i stjórn ríkisút- gáfu námsbóka til fjögurra ára: Sigurður Thorlacius skólastjóri, Steinþór Guðmundsson kennari og Sveinbjörn Sigurjónsson magister. 19. marz var Þórhallur Ásgeirsson skipaður sendiráðsritari við sendiráð íslands i Washington. 16. apríl var dr. Steingrímur J. Þorsteinsson skipaður dósent í bók- menntum við heimspekideild Háskólans. í aprll vbru jjessir menn skipaðir í nefnd, sem hafa skal með höndum úthlutun á bifreiðum og bifreiðavara- hlutum, sem ríkisstjórnin keypti fyrir milligöngu nefndar setuliðsviðskipta: Pétur Gunnarsson til- raunastjóri (form.), Jón Sigurðsson framkvæmda- stj. og Sveinbjörn Guðlaugsson bifreiðarstjóri. 20. apríl voru þessir menn skipaðir í nefnd til að stýra (45)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.