Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 72
Skipatjón. Á árinu fórust 12 islenzk skip hér við land og 4 á hafi úti. MeS þeim fórst 31 maður. Auk þess fórust 3 íslendingar af erlendum skipum. Mesta sjóslysið var, er „Dettifoss“ fórst um 20. febrúar. Fórust þar 15 manns. Hinn 9. apríl fórst línuveið- arinn „Fjölnir“, og fórust þar 5 menn. Hinn 31. ágúst sökk vélskipiS „Haukur“, en mannbjörg varS. Stjórnarfar. Á árinu átti aS fara fram forsetakosn- ing, en Sveinn Björnsson varS sjálfkjörinn. Vann hann embættiseið sinn 1. ágúst. Kjörtímabilið er frá 1. ágúst 1945 til 31. júlí 1949. Samsteypustjórn Ólafs Thors sat að völdum allt árið. Alþingi frá 1944 sat að störfum til 3. marz 1945, og hafði það þá alls setið 256 daga. Alþingi kom aftur saman 1. október og starfaði til 21. des., en þá var fundum frestað. Meðal laga, sem afgreidd voru á árinu, voru lög um launakjör opinberra starfsmanna, um byggingu rafveitna, um veltuskatt, um verðlagningu landbúnaðarafurða og um togara- kaup ríkisins. Ríkisstjórnin notaði heimild í lögum til að fjölga dómendum i Hæstarétti úr þremur í fimm. Utvegur. Heildaraflinn varð miklu minni en árinu áður, og stafaði það aðallega af því, að síldarafli brást að verulegu leyti. ísfiskveiði var rúm 156 000 tonn (árið áðúr 175 000). Hraðfrystur fiskur var 59 800 tonn (árið áður 55 200), saltfiskur 3300 tonn (árið áður 3700), harðfiskur 1800 tonn (árið áður 1300). Sildaraflinn var alls 59 000 tonn (árið áður 222 000). Saltaðar voru um 68 000 tunnur sildar (árið áður um 35 000). Bræðslusildaraflinn var 463 000 hl (árið áð- ur 2 355.000). ísfiskur var fluttur út á árinu fyrir 103.6 millj. kr. (árið áður 119.2 millj. kr.), freðfiskur fyrir 63.6 millj. kr. (árið áður 47.6 millj. kr.), lýsi fyrir 32.7 millj. (70)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.