Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Síða 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Síða 83
og krossband á; þá er grind gild. Svo skal grind setja, að hún renni aftur sjálf, ef maður tekur til hendi af hrossbaki. Nú liggur þjóðgata um bæ manns eða að garði, þá má hann af færa bæ sínum og frá garði og gera aðra utan garðs jafngóða að fara í þurru og votu, eigi lengra frá þjóðhliði en 200 faðma tólfræð, þá skal þá fara, þó hún sé lengri“. Það mun að vísu enginn efi á því, að þetta ákvæði sé líka tekið úr einhverjum norskum lögum, en hins vegar mun það betur samrýmanlegt íslenzkum staðháttum en hið fyrra. Loks er í 44. kap. í þessum bálki eftirfarandi ákvæði: „Þjóðgata og sætrgata og allir rekstrar skulu svo vera, sem legið hafa að fornu fari, utan færa má götu, ef vill, sem fyrr segir. Nú skal þjóðgata vera fimm álna breið.“ Hinn norski uppruni þessarar greinar er hvað augljósastur, því greinin er að vissu leyti ekki á íslenzku heldur norsku. „Sætur“ er norska og hét „sel“ á íslenzku i þá daga og gerir enn, en „rekstrar“ þýðir troðning- ar; þá sýnir ákvæðið um breidd þjóðgötunnar, að þar er ekki um venjulegan ruddan veg að ræða, eins og hér á landi hefur tíðkazt, heldur um norska vegi. Þá virðast og öll þessi ákvæði vera rifin út úr sam- hengi í víðtækara og greinarbetra lagakerfi um þessi efni. Enda þótt engin lagaákvæði væru til um eiginlega vegagerð, þarf þó ekki að efa, að vegir hafi verið ruddir á íslandi, bæði i heiðni og áður en Jónsbók gekk í gildi. Þarf þvi til sönnunar ekki að nefna annað en veginn, sem þeir Halli og Leiknir ber- serkir ruddu yfir Berserlqahraun og sér enn í dag, því hvort sem sú saga er rétt eða ekki, er hitt víst, að sá vegur er ævaforn. Eftir að kristni kom hér í landið, gerði kirkjan sér, svo sem sagt hefur verið frá og síðar verður betur að vikið, titt um ýmisleg þau mál, sem ríkið nú mundi annast, og þar á meðal að (81)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.