Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Side 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Side 85
konungdómurinn hafi fundið, að hann, vegna van- þekkingar á landsháttum, væri ekki fær um að semja sjálfur skynsamleg ákvæði um þetta efni, og því vikið öllum framkvæmdum undir innlenda emb- ættismenn. Þetta er öll vegamálalöggjöf landsins um 482 ár, og vita menn lítið eða ekkert um, hvernig hún hefur verið framkvæmd, nema livað eitt og annað bendir til, að það hafi verið gert af litlum dugnaði. Þó var vegamálum hreyft um 1650, en þá kvartaði Henrik Bjelke höfuðsmaður til konungs, yfir því, hve vegir væru hér illa haldnir. Árangurinn varð þó ekki ann- ar en sá, að konungur skipaði svo fyrir 1651, að hafa skyldi eftirlit með því, að vegirnir væru endur- bættir og siðan við haldið eftir fyrirmælum Jóns- bókar. En um eyðimerkur (þ. e. öræfi) og aðra staði, sem ákvæði Jónsbókar næðu ekki til, skyldi höfuðs- maður með ráði helztu manna gera þá skipun á, sem háttum landsins hentaði. Á 18. öld fóru landsstjórnir um álfuna, fyrir áhrif upplýsingarstefnunnar, að lita á rikið sem forsjá þegnanna, en hætta að skoða þegnana sem mjólkur- kýr þjóðhöfðingjanna, eins og verið hafði um skeið. Það er vafalaust vegna þess, að stefna þessi hefur breytt siðferðisviðhorfum manna, að á þessari öld var farið að snúa vandlætingu upp i vegabætur með því að gefa mönnum upp hórsektir gegn þvi, að þeir ryddu vegarkafla. Fyrir áhrif þeirrar stefnu var það og, að konungur 1770 skipaði nefnd þá, sem kölluð hefur verið landsnefndin, til þess að athuga ástand iandsins og landsmanna og gera tillögur til viðreisnar. Var íslenzkur maður, Þorkell Jónsson Fjeldsted, Iögmaður i Færeyjum, síðar amtmaður á Finnmörk, stiftamtmaður í Þrándheimi og loks aðal- póstmeistari í Danmörku, einn í þeirri nefnd. Var henni meðal annars falið að athuga, hvað gera (83)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.