Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Page 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Page 89
stöðum, Ólafur yfirdómari Finsen, Bjarni amtmaður Þorsteinsson á Stapa og líklega Einar borgari Jóns- son, föðurbróðir og tengdafaðir Jóns Sigurðssonar. Var það tilgangur félagsins að ryðja fjallvegi, varða þá, halda þeim við, koma upp sæluhúsum og létta samgöngur milli héraða á íslandi. Það er ekki um það að villast, að stofnun félagsins stafar annars vegar af brýnni þörf þess, að fjallvegirnir séu not- aðir, og hins vegar af því, að hið mikla tal stjórnar- innar um viðhald fjallveganna hefur ekki orðið nema orðin tóm. Það liggur í augum uppi, að það var of þungt tak fyrir einstaka menn að lyfta þess- ari byrði, sem stjórnin annaðhvort hafði kiknað undir eða ekki treyst sér til að taka upp. Þó má kalla furðu, hverju félag þelta afkastaði, áður en það þóttist jjurfa að leita á náðir stjórnarinnar. Haustið 1833 eða veturinn 1833—34 sendi Krieger stiftamt- maður stjórninni skýrslu félagsins og beiðni um styrk, sem hann mælti með. Samkvæmt skýrslunni hafði félagið 1831 sett 100 vörður á Holtavörðuheiði og byggt þar sæluhús. 1832 hafði Vatnahjallavegur verið ruddar og 20 vörður byggðar þar. 1833 hafði Sprengisandsvegur verið ruddur að nokkru, sem og vegurinn fyrir Olt -—■ úr Þingvallasveit í Reykholts- dal. Ætlaðist félagið svo til, að 1835 væri búið að ryðja helztu vegi milli Norður- og Suðurlands. Varð niðurstaðan sú, að félaginu voru veittir 100 rd. silf- urs árlega í 5 ár, en það fé var greitt úr jarðabókar- sjóði, svo að það var tekið beint úr vasa íslendinga, og þurfti ekkert að þakka stjórninni. Svo var þörfin fyrir framkvæmdir á þessu sviði orðin mikil, að einkaframtakið lét elcki sitja við að- gerðir félagsins einar, heldur var einnig með al- mennum samskotum ruddur vegur um hraunið Al- menning á Reykjanesi, og tveir menn úr stjórn Fjall- vegafélagsins létu ryðja Kaldadalsveg á sinn kostnað. (87)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.