Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 90
Þegar embættísmannafundurínn kom saman 1839, flutti Bardenfleth stiftamtaSur frumvarp um vega- bætur. Yar Bjarna Thórarensen fyrst falið að semja álit um þaS, en síSan var það falið nefnd, sem ekk- ert virðist hafa aðhafzt, en hún lýsti því þó yfir, að málið væri ekki nægilega undirbúiö. Tók Bjarni amtmaður Þorsteinsson á Stapa þá, 1841, að sér at- hugun frumvarpsins, og þar með var það mál úr sögunni að sinni. Þó rumskaði stjórnin andartak 1849, þvi þá bað innanrikisráðuneytið verkfræð- ingadeiid hersins að benda á liðsforingja úr sínuin hópi, er senda mætti til íslands til að gera áætlun um vegi, brýr og ferjur og leiðbeina mönnum um vegagerð. Ekki varð þó neitt úr þessu, enda naumast von, því Danir voru þá í hernaðarönnum. Það hefði mátt búast við því, eftir að Alþing hafði verið endurreist, að vegamálin, svo þýðingar- mikil sem þau eru, hefðu verið eitt fyrsta málið, sem þar hefði legið fyrir, en það var síður en svo. Það var fyrst 1855 að málið var þar framborið og samþykkt um það frumvarp. Það fann þó ekki náð fyrir augum dönsku stjórnarinnar, sem hins vegar lagði annað frumvarp Um málið fyrir þingið 1857. Var því breytt nokkuð og síðan samþykkt, en það fann ekki heldur náð fyrir hinum útlendu augum, og var stjórnarfrumvarpið frá 1857 enn lagt fyrir Alþingi 1859, svo til óbreytt. Nú gerði Alþingi aðeins lítilfjörlegar breytingar á því, og i þeirri mynd var það gefið út 15. marz 1861 sem tilskipun um vegi. Samkvæmt henni var vegum skipt í aðalvegi og aukavegi. Skyldu aðalvegir vera 5 álna breiðir og ruddir, þar sem fá mætti fastan jarðveg, en annars staðar hlaðnir, og steinbrýr skyldu vera um mýrar eða IV2 álnar hár vegur og 214 álnar breiður, en smáár og læki skyldi brúa. Kostnaðinum við gerð aðalvega skyldi ná með gjaldi, er jafnaðist við hálft (88)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.