Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Síða 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Síða 91
dagsverk af hverjum karlmanni 20—60 ára gömlum. Aukavegir skyldu 3 álna breiðir, og átti að gera þá og viðhalda þeim með skylduvinnu, sem jafnað væri niður á verkfæra menn eftir efnum og ástæðum; vinnuna mátti þó kaupa af sér með jafnvirði hennar í peningum. Hér var sama að og áður, að kostnað- inum var velt yfir yfir á einstaklinga, enda var nið- urstaðan svipuð og fyrr. Eftir að Alþingi hafði fengið fjárforræði, var það nokkuð viðskotafljótara en fyrr, því á Alþingi 1875 fiutti Jón Sigurðsson frá Gautlöndum frumvarp til laga um vegi, sem var samþykkt og varð að lögum. Þar var krækt hjá þeirri keldu, er áður hafði orðið iögmæltum framkvæmdum að tálma. Nú var vegum skipt i fjallvegi, sýsluvegi og hreppavegi, og nú átti landssjóður að annast útgjöld af fjallvegum, en til- laginu til aðalvega samkv. tilskipuninni frá 1776 skyldi nú varið til sýsluvega; kostnaðurinn við hreppavegi skyldi hins vegar greiðast með dags- verksígildi fyrir hvern verkfæran mann 20—60 ára gamlan. Hér var kostnaðargreiðslunni vikið inn a spánnýja braut og má því kalla, að vegalögin frá 1875 hafi að vissu leyti verið drýgsta sporið, sem stigið hefur verið í vegamálum íslands. Árið 1887 kom fram á Alþingi nýtt frumvarp til vegalaga, og var það samþykkt og varð að lögum. Fluttu þeir feðgar síra Þórarinn Böðvarsson og Jón Þórarinsson, siðar fræðslumálastjóri, frumvarpið. Var vegum samkvæmt þessum lögum skipt í: 1) aðalpóstvegi, sem landssjóður skyldi kosta, en þó aðeins að hálfu, iægi þeir eftir endilangri sýslu; hitt skyldi þá greiða af þjóðvegagjaldinu samkvæmt tilskipuninni frá 1861, 2) sýsluvegi, er sýslufélög skyldu greiða, 3) fjallvegi, og skyldi lándssjóður aðeins annast viðgerð á þeim, að svo miklu leyti sem þeir væru ekki aðalpóstvegir, og (89) 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.