Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Page 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Page 93
skyldi greiðást úr landssjóði, sýsluvega úr sýslu- vegasjóði, en hreppavega með tillögum sveitar- manna. Frumvarp þetta liafði síra Jens Pálsson flutt 1891, en ekki komið þvi fram þá. Flutti hann það svo aftur á þinginu 1893, og hafðist það þá frain fyrir atbeina Magnúsar landshöfðingja Stephensens, sem beitti atkvæðum hinna konungkjörnu þingmanna til þess að koma málinu í gegn. Árið 1899 var bætt inn i vegalögin nýjum vegum á landssjóðskostnað, og hef- ur sá siður haldizt áfram síðan. Mishollur má þó kalla að hann hafi reynzt, því með honum var hinum svo nefndu kjósendavegum gert hlaupvítt inn i lögin, en það voru misjafnlega þarfir, eða jafnvel óþarfir, vegir, sem þingmenn voru að bola þar inn til að þóknast áhrifamiklum kjósendum og öðrum, sem þeir áttu kjörfylgi undir. Næstu vegalögin voru sett 1907. Voru þau að mestu sama eðlis og vegalögin frá 1894, nema hvað gert var ráð fyrir, að þeir kaflar þjóðveganna, er lágu úr eða að flutningabrautum og kauptúnum, skyldu vera akfærir. Þá voru sett ný vegaiög 1924. í þeim er tekin upp ný skipting vega í: 1) þjóðvegi, 2) fjallvegi, 3) sýslu- vegi og 4) hreppavegi. Eru i fyrsta flokknum vegir þeir, sem í lögunum frá 1894 voru nefndir flutninga- brautir og þjóðvegir. Er þessi breyting eðlileg, vegna þess, að umferðatækni hér á landi hafði frá 1907 gerbreytzt svo, að furðu má gegna, að ný lög höfðu ekki verið sett fyrr. Hestaumferð um vegina var nú alveg að hverfa úr sögunni, umferð með hestvagna að þverra mjög, en bifreiðar þutu hins vegar um allar brautir. Annað ákvæði þessara laga leiddi og af umferðarbreytingunni, það er ákvæðið um, að hreppsnefndir mættu láta halda brautum opnum að vetrarlagi með snjómokstri og greiða kostnaðinn við það úr sveitarsjóði eða láta inna (91).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.