Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Side 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Side 94
verkið af hendi með skylduvinnu verkfærra manna í hreppnum. Yar þetta auðvitað gert til að halda vegum bifreiðafærum á veturna, og nokkuð í sömu átt vissi það, að sýslunefndum og hreppsnefndum var heimilað að gera sleðabrautir á vetrum utan al- mannavegar, þar sem þörf þætti, auðvitað í því skyni að flytja mjólk og annan varning um þenna veg milli staða, þar sem bifreiðaferð þraut vegna snjóþyngsla. Þá var í þessum lögum í fyrsta sinu ákvæði um sjálfstæða vegamálastjórn og mælt fyrir að skipa skyldi vegamálastjóra og fá honum að- stoðarmenn eftir þörfum, en slíkur embættismaður hafði þá reyndar starfað frá 1917. Þá var í þessum lögum bætt inn mörgum nýjum vegum. Loks eru vegalögin frá 1933, sem enn eru í gildi. Mega þau heita orðrétt eins og vegalögin frá 1907, nema hvað þau gera ráð fyrir, að fjallvegir kunni að vera gerðir akfærir. Þá er og gert ráð fyrir, að þjóðvegum sé haldið opnum með snjómokstri á vetr- um. Þá eru þessi lög einkennileg fyrir það, að gleymzt hefur í þeim að nema vegalögin frá 1924 úr gildi. Árið 1945 eru liðin 69 ár frá því að vegalög voru fyrst sett, og kann menn að forvitna um, hvað miklu hefur verið eytt til vegagerða síðan og hvað hefur fengizt fyrir þá peninga. í reikningum um fjárframlagið er ekki gerður greinarmunur á framlagi til vega og framlagi til brúa, og eiga þvi tölur þær, sem hér fara á eftir, við útgjöld til hvors tveggja. Þá er ekki heldur hægt að greina, hvað hefur farið til viðhalds gömlum vegum og hvað til að gera nýja, enda er það oft svo, að viðgerð á göml- um vegi er i raun rétti fullkomlega ný vegagerð. Á þessum 69 árum hefur framlag ríkissjóðs til vega- gerða og brúagerða og til viðhalds á vegum og brúm numið 99.665.481.83 kr. eða nær 100 milljón- (92)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.