Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 98

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 98
húsin nafn sitt, því þau voru upprunalega nefnd sálu- hús. Það er og tvíllaust, a'ð mörgu mannslífi hafa þau bjargað á liðnum öldum. Hafa þau svo til alveg fram á þennan dag verið við líði á helztu fjallveg- um og þeim verið haldið við og þau hafa jafnvel verið byggð af nýju fram á síðustu öld. Svo var t. d. á árunum 1844—46 byggt sæluhús á Kolviðarhóli af samskotum einStakra manna, og varð það upphaf að því, að hið opinbera síðar meir lagði styrk til þess, að þar væri höfð uppi föst byggð. Er það nýbýli upphaf- ið að jörðinni Kolviðarhóll, sem nú er. Með breyttri samgöngu- og umferðartækni á landi fór þó nokkuð líkt fyrir sæluhúsunum og vörðunum, að nauðsyn þeirra hvarf, ekki sízt eftir að bifreiðaferðir tókust upp. Nokkuð var þó þegar farið að draga úr nauð- syninni áður, og menn voru farnir að sjá, að í stað þeirra þyrftu að koma gistihús. Lengi vel var þó ekki fýsilegt til ábata fyrir einstaka menn að koma upp slíkum stofnunum, og tók Alþing því upp þann sið, að leggja á fjárlögum styrk til ýmissa sveitabæja, gegn þvi að þeir væru skyldir til að taka á móti gestum; af sömu rótum mun það og runnið, að Al- þing setti þau lög 1903, að sýslunefndir mættu styrkja áfangastaði um sýslurnar. Fyrir hraða farar- tækja nú á dögum eru fjallvegir, sem áður voru dag- leið riðandi manni eða svo, orðnir nokkurra klukku- tíma ferð, og eru gistihús þvi nú að kalla algerlega búin að taka að sér hlutverk sæluhúsanna, enda er nú hægt að reka þau sér til framfæris. í núgildandi vegalögum er að vísu ákvæði um að reisa skuli sæluhús á fjallvegum og annars staðar, þar sem þurfa þykir, en það er þó ekki lengur gert að sinni, og sæluhúsum, er standa uppi frá fyrri tíð, er varla haldið við. Sjómannaskýlin á söndum Skaftafellssýslna verða, vegna þess hverjum þau eru ætluð, ekki talin með (96)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.