Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Side 106

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Side 106
vera í eigu einstakra manna eða sveita, en hvergi er þeirra getið í lögum fyrr eða síðar svo séð verði. Þess er og að gæta, að kláfar munu tiltölulega nýtil- komnir hér á landi, og að líkindum naumast mikið fyrr en á 19. öld. Að minnsta kosti er það hald sumra, að kláfur sá á Jökulsá í Skagafirði, er Jónas Hall- grímsson yrkir um vísur þessar í kvæðinu „Hest- klettur“: Meðan Hestklettur heldur og hinum megin er ás og bandi bundið á milli, er brú yfir þessa rás. En Jóni tókst í Tungu að tölta yfir þessa geil, — bandspotta batt hann þar yf’r Um bóndinn, — og kallar það seil. hafi verið ein fyrsta, ef ekki fyrsta kláfferja hér á landi. Kláfferjur lúta alveg sama lögmáli og ferjurn- ar, að þær munu hverfa smám saman fyrir brúnum, enda þótt þeim á stöku stað verði haldið uppi til hægindis, svipað og ferjunum. Stjórn vegamálanna. Sýslumenn og hreppstjórar, amtmenn, stiftamt- menn og landshöfðingjar áttu fyrst í stað að hafa eftirlit með vegagerðum. Eins og samgöngur voru hér i fyrri daga, gefur þó að skilja, að það eftirlit getur ekki hafa verið mjög mikið eða náið. Þá gefur og að skilja, að meðan verkfræðingar voru ekki til að vinna að vegagerðum og brúabyggingum, hafa þeir, sem þau störf önnuðust, orðið að gera það af brjóstviti sínu, sem, þó gott væri, ekki hefur getað jafnazt á við skólaða þekkingu, og hefur það vafa- laust að einhverju leyti bitnað á framkvæmdunum. (104)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.