Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Side 109

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Side 109
vagnarnir voru þó enn liafðir í ferðum kringum 1920, en hvort þeir hafa tekið farþega svo lengi er ekki jafn ljóst; hitt er aftur á móti víst að bifreiS- arnar útrýmdu þeim. Þegar bifreiðar fóru að flytjast hingað til lands eftir 1912, urðu þær bráðlega aðalfarartæki lands- manna, og tóku margar bifreiðastöðvar og bifreiða- eigendur það upp að halda uppi reglubundnum áætlunarferðum á ákveðnum leiðum. Enda þótt þetta í sjálfu sér væri til mikils hægðarauka, var hvert þessara fyrirtækja að bauka út af fyrir sig og i óhentugri samkeppni, svo að þetta fór að mörgu leyti i handaskolum og kom ekki að þeim notum, sem mátt hefði verða. Fyrir því voru á Alþingi 193ö sett lög um skipulagningu fólksflutninga með bif- reiðum, en þeim lögum var nokkuð breytt 1936. Samkvæmt þeim má enginn reka fastar áætlunar- ferðir til fólksflutninga um landiö, nema hann hafi til sérleyfi rikisstjórnarinnar, en allir leyfishafar og sérleyfisferðir þeirra eru undir eftirliti póstmála- stjóra, og er með þessu búið að koma góðri reghi og föstu, skynsamlegu fyrirkomulagi á reglubundna fólksflutninga um landið. Eru nú reknar slíkar ferðir á 82 leiðum um land allt. Ef litið er yfir vegamál íslands frá því að lantl byggðist og fram á þennan dag, má ef til vill segja. að litið hafi áunnizt á svo löngum tíma, en þá má ekki gleyma því, að um allmargar aldir voru íslend- ingar ekki húsbændur á sínu eigin heimili. En sé aðeins litið á tímabilið frá því að íslendingar fengu fjárforræði, má með sanni gera það kinnroðalaust, því fáar þjóðir hafa á því tímabili, miðað við fólks- fjölda sinn, lagt eins drjúgt til vegamála og þeir hafa gert, jafnhliða stórvirkjum, sem þeir hafa afkastað á ótal öðrum sviðum. Guðbr. Jónsson. (107)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.