Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Side 120

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Side 120
hjá karlmönnunum, og aö við ættum því að segja af okkur og fá konur til þess að stjórna. Gott og vel, svo ég tali sem karlmaður, þá tek ég eindregið í sama streng. Ég er orðinn þreyttur á því að stjórna heiminum, og mundi með glöðu geði af- sala mér þeim völdum í hendur hvaða manns, sem væri svo grunnhygginn að vera ginkeyptur fyrir þeim. Ég er viss um það, að allir heilbrigðir menn eru sama sinnis og ég. Ég hef ekkert við það að at- huga, að frumbyggjum Tasmaníu sé fenginn sá starfi, ef þeim leikur hugur á honum. En mér segir hugur um, að svo sé ekki. Þvi hefur verið haldið fram, að við karlmennirnir sköpum sjálfum okkur og heiminum örlög, og að beztu stöður heimsins hafi verið skipaðar karl- mönnum, svo sem stjórnarembætti, borgarstjóra- stöður, dómarasæti, forstjórn leikhúsa og smjörlíkis- gerða og þar fram eftir götunum. Svo að vitnað sé í ummæli háskólakennara eins í sálarfræði, þá er hin raunverulega verkaskipting milli karla og kvenna i því fólgin, að kerlingin eyddi og karlinn að dró. Ég er þess mjög fýsandi, að þessu verði breytt. Mér væri kærkomin sjón að sjá konur sveitast við uppskipun eða við kaupsýslu og á ráðstefnum meðan við karl- mennirnir sætum sparibúnir að spilum með félögum okkar og biðum þess i makindum að okkur elskan- legu kæmu úr vinnunni til þess að fara með okkur í bió. Það segi ég að sé „falleg hugsjón“. En sleppum því. Víst höfum við fulla ástæðu til að skammast okkar fyrir hvað stjórnin á heiminum hefur farið í miklum ólestri hjá okkur karlmönnun- um, og þvi skyldum við þá ekki bregðast drengilega við, þegar kvenfólkið segir: „Lofið okkur stúlkunum að reyna“, og viðurkenna mistökin með því að lofa þeim að taka við. „Stúlkurnar“ hafa komið upp öllum börnunum, (118)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.