Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Page 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Page 31
hafa þó getað neytt ópíums árum saman, án þess að bíða þar við stórtjón, en hcildartjónið er, jafnvel þar í löndum, geysilegt. Sælutilfinniiigunni, ávanahætt- unni og megruninni, samfara vaxandi eymd, veldur morfínið, sem er eitt aðalefnið í ópíum og ennþá geigvænlegra. Morfínið, sem unnið er úr ópíum, uppgötvaði Serturner 1804. Síðan hefur það verið notað sem eitt sterkasta og bezta deyfilyfið við hvers konar sárum verkjum og þjáningum fram á þennan dag. Það er notað til innspýtingar undir húð. í seinni tíð hefur verið framleitt mikið af deyfilyfjum á efnafræðilegan hátt, til þess að finna nýtt deyfilyf, sem engin ávana- hætta fylgir. Ennþá hefur þetta ekki tekizt, svo að vitað sé með vissu, þó að sumum hinna nýrri lyfja fylgi heldur minni ávanahætta en morfíni. Sum þeirra, til dæmis metadon og pethidin, hafa t. d. reynzt vera mjög skæð og hættuleg að þessu leyti. Sé þjáðum sjúklingi gefið daglega i þrjár vikur morfín i smáskömmtum, veldur það undantekningarlitið morfínávana. Hið sama er að segja um ópíum. Áhætt- an samfara þessu er þó heldur minni, ef sjúklingur- inn veit ekki, hvaða lyf það er, sem hann fær. Morfin- ávani er þó ekki liið sama og morfínnautn, t. d. morfínista, og verður þetta skýrgreint síðar. Einstaka maður venst á eiturlyfið svo til strax eftir að hafa neytt þess aðeins einu sinni eða tvisvar. Má sjá af þessu, hve brýn þörf er á fvllstu aðgæzlu við notkun slíkra lyfja. Beecher hefur nýlega sýnt fram á, að víða i Bandaríkjunum sé morfín notað óhóflega í sambandi við skurðaðgerðir, og að oft sé hægt að nota önnur mun vægari meðul, jafnvel asperin, með jafngóðum eða svipuðum árangri. Codeín uppgötvaði frakkneski efnafræðingurinn Robiquet 1832. Það devfir verki aðeins fimmtungi lakar en morfín, en deyfir hósta mun betur og hefur því verið notað milcið i hóstasaft og gigtartöflur. (29)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.