Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Side 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Side 32
Enginn vafi leikur á því, að töluverð ávanahætta fylgir einnig þessu lyfi, þótt ekki sé hún alveg jafn- raikil og geigvænleg eins og þegar um morfín er að ræða. Kókaín fæst úr laufi Kókatrésins, sem vex í Suður- Ameriku og Mexíkó. Öldum saman hafa þarlendir menn neytt þess og haldið því fram, að með því einu að tyggja laufin megi yfirstiga sult og þreytu. Kókaín er í rauninni lyf, sem hefur í svip örvandi áhrif á miðtaugakerfið, en deyfir um leið skyntaugar. Misnotkun þess fylgir áköf gleðikennd og stundum einnig ofsjónir. Neytandanum finnst hann búinn geysimiklu andlegu og likamlegu þreki, virðast hon- um þar af leiðandi allir vegir færir. Sagan um menn- ina þrjá — ópiumistann, alkohólistann og kókaínist- ann — sem komu að lokuðu borgarhliði að næturlagi, lýsir vel viðhorfi því, sem einkennir hverja þessa nautnategund út af fyrir sig. Ópiumistinn sagði: „Setjumst hér, látum fara vel um okkur, svo að við getum notið drauma okkar i næði til morguns. Þá verður hliðið opnað.“ Alkohólistinn sagði: „Við brjót- um bara helvítis liliðið.“ Kókaínistinn sagði: „Ein- faldast virðist mér vera, að við smjúgum bara inn um skráargatið.“ Þessari almættiskennd fylgja samt ofsóknarhug- myndir. Kókainistanum finnst fólk sitja á svikráðum við sig, sækjast jafnvel eftir lífi sínu. Ofsóknarþrá- hyggjan kemur þeim oftsinnis til að hefna sin með árásum og jafnvel morðtilraunum. Sem læknislyf er kókaínið notað nú orðið eingöngu til augnlækninga. Til eru nú önnur óskaðlegri lyf, sem nota mætti með jafngóðum árangri. Virðist því ekkert til fyrirstöðu lengur að banna innflutning á slíku lyfi, líkt og t. d. heroini. Heroín er þrisvar sinnum sterkara en morfin og er það lyf, sem margir nautnalyfjaneytendur kjósa sér helzt. Mesta ánægju og fullnægingu virðist það (30)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.