Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Side 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Side 35
rósviðar-meðalaskríni með ópíumflösku og kódeín- hóstasaft. Læknarnir vissu ekki um ávanahættuna og breiddist því lyfjaáti'ð út eins og innflúenzufaraldur. Árið 1863 var talið, að fjórir af hverju hundraði í Bandarikjunum væru orðnir háðir deyfilyfjum, og töluvert margir af þeim væru morfínistar. Um 1890 fóru læknavisindin fyrst að ranka við sér og áttuðu læknar sig þá á því, hvílikur voði var hér á ferð. Samt hélt einn læknirinn þvi fram 1889, að greinilega væri betra að vera deyfilyfjaæta en drykkjumaður, og lagði til að venja alla drykkju- menn á ópíumnotkun, þar eð ópíumætur væru miklu rólyndari en drykkjumenn, kurteisir i umgengni og fremdu mjög sjaldan glæpi eða gerðu annan óskunda. Auk þess væri það ódýrara. Eftir 1890 voru samdar margar bækur og gefinn út mikill fjöldi ritlinga um skaðsemi og ógnarvald deyfilyfjanna. Læknafélög skipuðu nefndir til þess að rannsaka nautnalvfja- notkunina og gerðu sér vonir um, að takast mætti að koma í veg fyrir lyfjaátið með því að birta árangur rannsóknanna og veita læknunum og al- menningi fræðslu um skaðsemi nautnarinnar. Um aldamótin voru sett á stofn mörg hæli um allt landið og blöð og tímarit birtu auglýsingar um mótlyf til lækningar á lyfjaátinu! Enn meiri glundroða olli uppgötvun heroins árið 1898. Það dró úr óþægindunum, scm þjáðu menn, þegar þeir voru vandir af morfíni eða ópium, og var í fyrstu álitið vera mótlyf gegn morfínávana. Þess vegna var það notað í stað morfíns í hóstasaft og styrkjandi lyf. Notkun þess breiddist ört út, og árum saman birtu læknatimarit greinar, sem lögðu áherzlu á það, að því fylgdi engin ávanaliætta. Full 12 ár liðu áður en læknavísindin áttuðu sig á skaðsemi þessa lyfs. Dr. Sharles Towns í New-Yorkborg var einn helzti brautryðjandinn i hinni þróttmiklu frumbaráttu (33) 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.