Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Page 48
Stéttarsambands bænda var haldinn aö Bifröst 3.
og 4. sepi.
Embæíti. Embættaveitingar: 1. febr. var Bragi
Steingrimsson skipaður héraðsdýralæknir i Laugar-
ásumdæmi. 1. febr. var Einar Ö. Björnsson skipaður
héraðsdýralæknir í Þingeyjarþingsumdæmi. 1. febr.
var Guðbrandur Hliðar skipaður héraðsdýralæknir
í Skagafjarðarumdæmi. 5. febr. var Þorgeir Gestsson
skipaður héraðslæknir í Hvolshéraði. 17. febr. var
Björgvin Bjarnason skipaður sýslumaður í Stranda-
sýslu. 19. febr. var Hákon Guðmundsson hæstarétt-
arritari skipaður formaður í nefnd um afreksmerki
hins íslenzka lýðveldis. 27. febr. var Brvnjólfur Sand-
holt skipaður héraðsdýralæknir í Dalaumdæmi. 27.
febr. var Jón Pétursson skipaður héraðsdýralæknir
í Austurlandsumdæmi. 7. febr. var Runólfur Þórðar-
son ráðinn verksmiðjustjóri Áburðarverksmiðjunn-
ar, en Jóhannes Bjarnason vélaverkfræðingur verk-
smiðjunnar. 11. marz var Brynleifur H. Steingríms-
son skipaður skipaður héraðslæknir i Kirkjubæjar-
héraði. 12. marz var Ingvi Ingvason skipaður sendi-
ráðsritari við sendiráð íslands í Moskvu, 12. marz
var Tómas A. Tómasson skipaður fulltrúi i utan-
ríkisráðuneytinu. 8. apríl voru þessir menn skipaðir
í deitdarstjórnir Vísindasjóðs: Raunvisindadeild:
Formaður dr. Sigurður Þórarinsson, varaformaður
Sigurkarl Stefánsson. Aðrir í stjórninni: dr. Björn
Sigurðsson (varamaður dr. Július Sigurjónsson),
dr. Leifur Ásgeirsson (varamaður dr. Trausti Einars-
son), Gunnar Böðvarsson (varamaður dr. Þórður
Þorbjarnarson), dr. Finnur Guðmundsson (vara-
maður dr. Hermann Einarsson). Hugvísindadeild:
Formaður dr. Jóhannes Nordal, varaformaður dr.
Þórður Eyjólfsson. Aðrir í stjórninni: dr. Halldór
Halldórsson (varamaður dr. Símon Jóh. Ágústsson),
Ólafur Jóhannesson (varamaður Ólafur Björnsson),
dr. Kristján Eldjárn (varamaður dr. Jakob Bene-
(46)