Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Síða 54
í janúar tók Ingimar Jónsson frá Akureyri þátt
í alþjóðaskákmóti unglinga í Osló og varð þriðii i
röðinni. íslenzkir stúdentar tóku þátt í alþjóða-
skákmóti stúdenta í Warna í Búlgaríu i júli. Friðrik
Ólafsson tók þátt í skákmeistaramóti i Portoros í
Júgóslavíu í ágúst og varð fimmti í röðinni. íslanzk
sveit tók þátt i Olympíuskákmóti í Miinchen i októ-
ber. Hinn 21. ágúst var Friðrik Ólafsson tekinn i
tölu stórmeistara i skák. — íslendingar tóku þátt
í Evrópumeistaramóti í bridge i Osló i ágúst.
Kirkjuþing. Fvrsta kirkjuþing islenzku þjóðkirkj-
unnar var háð í Revkjavík í október. Þar voru þessir
menn kosnir í kirkjuráð til sex ára: Gísli Sveinsson,
fyrrv. sendiherra, séra Jón Þorvarðsson, Þórarinn
Þórarinsson skólastjóri og séra Þorgrímur Sigurðs-
son.
Kristniboð. Kristinn söfnuður var stofnaður í ís-
lenzku kristniboðsstöðinni í Konso í Abessiníu i
nóvember. Halla Bachmann tók til starfa sem kristni-
boði á Fílabeinsströndinni í Afríku.
Mannalát. Aðalbjörg Þ. Helgad., Eyvík, Tjörnesi,
24. marz, f. 30. des. ’73. Aðalg'eir H. Jónsson sjóm.,
Akureyri, fórst 11. des., f. 5. ág. ’34. Aðalheiður Ól-
afsdóttir húsfr., Björgum, Skagaströnd, 23. jan., f. 16.
febr. ’92. Aðalsteinn Jónass., fyrrv. bóndi, Hvammi,
Svalbarðshr., N-Þing., 4. maí, f. 21. júní ’75. Aðal-
steinn Kristmundss. (Steinn Steinarr) skáld, Rvik,
25. mai, f. 13. okt. ’OS. Ágúst Guðjónss. málari, Rvik,
19. maí, f. 22. apr. ’97. Agúst Steingrímss. bygginga-
fræðingur, Rvik, 10. jan., f. 23. ág. ’ll. Ágústa Þor-
steinsd. húsfr., Rvík, 9. okt., f. 19. ág. ’81. Aldís
Jónsd. húsmóðir, Rvík, 21. okt., f. 31. maí ’67. Alex-
ander D. Jónss. sölumaður, Rvík, 4. nóv., f. 9. des.
’97. Andrea Þ. Jónsd. ekkjufrú, Rvik, 10 marz, f. 31..
maí ’81. x\ndrés Runólfss. fyrrv. verzl., Rvík, 12. oktí,.
f. 10. nóv. ’76. Anna E. Bjarnason (f. Thorsteinsson)
ekkjufrú, Rvík, 18. marz, f. 23. sept. ’73. Anna M».
(52)