Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 66
Eiríksd. ckkjufrú, Hruna, Hörgslandshr., 8. okt., f.
9. okt. ’4G. Halldóra Helgad., Þverá, Svarfaðardal,
lézt af slysfömm 26. okt., f. 12. júlí ’30. Halldóra
S. Jónsd., Kópavogi, 4. maí, f. 13. nóv. ’28. Halldóra
Kristjánsd. húsfr., Rvík, 18. des., f. 2. jan. ’95. Hall-
dóra Magnúsd. húsfr., Deildará, Múlasveit, 3. scpt.,
f. 11. maí ’OG. Halldóra Þórðard. Johnsen ekkjufrú,
Rvík, 21. febr., f. 4. okt. ’92. Halldóra Þorgrímsd.
húsfr., Ormarslóni, N-Þing., 13. júli, f. 1G. apríl ’75.
Hallfríður Þórðard. ekkjufrú, Siglufirði, 24. marz,
f. 12. júní ’70. Hallgr. Bjarnas. fyrrv. bóndi, Suður-
Hvammi, Mýrdal, 29. des., f. 12. sept. ’G7. Hallgrímur
Péturss. járnsmiður, Vestm., 24. júlí, f. G. apríl ’06.
Hannes Guðmundss., Hveragerði, 10. des., f. 23. nóv.
’85. Hannes Hanness., Sauðárkróki, 14. jan., f. 13. jan.
’93. Hannesína Jónsd., Kotmúla, Fijótshlið, 7. sept., f.
16. mai ’77. Hannibal Hálfdanars. fyrrv. bóndi i
Kotum, Önundarf., 9. febr., f. 2. ág. ’80. Hannína G.
Hannesd., Sandgerði, 13. apríl, f. 18. apríl ’81. Hans
B. Ólafss., Ólafsvík, 30. jan., f. 27. júní ’83. Hansina
Hansd. húsfr., Seyðisfirði, 30. sept., f. 17. júní ’88.
Hansína Pálsd. ekkjufrú, Rvík, 4. okt., f. 24. ág. ’75.
Hansína M. Senstius ekkjufrú, Rvik, 24. apríl, f. 17.
maí ’73. Haraldur Erlendss. sjóm., Rvik, 4. nóv., f.
7. jan. ’02. Haraldur Guðmundss. fvrrv. bæjarverk-
stj., Seyðisfirði, 29. okt., f. 4. febr. ’7G. Haraldur Guð-
mundss., Rvík, 26. jan., f. 7. okt. ’84. Haraldur Guð-
rnundss., bankamaður, Rvik, 6. jan., f. 4. okt. ’88.
Haraldur Guðmundss., Akureyri, 10. júni, f. G. marz
’92. Haraldur Sigurðss., Akureyri, 11. okt., f. 11. nóv.
’82. Haukur Snorrason ritstj., Rvík, d. í Hamborg 10.
maí, f. 1. júlí ’IG. Helga Baldvinsd. ekkjufrú, Rvik,
3. nóv., f. 10. okt. ’81. Helga Bjarnad. ekkjufrú,
Hólmavik, 26. marz, f. 3. júní ’74. Helga G. Guðjónsd.
húsfr., Rvík, 10. apríl, f. 13. maí ’92. Helga Guð-
mundsd. ekkjufrú, Rvík, 6. marz, f. 13. des. ’77. Helga
S. Gunnarsd. ekkjufrú, Akureyri, 3. júní, f. 25. marz
(64)